Mikil aukning erlendra veiðimanna í silung Sú var tíðin að erlendir veiðimenn komu til landsins svo til eingöngu til að veiða lax en sú þróun er að breytast og það hraðar en menn gerðu ráð fyrir. 17.5.2022 11:02
Silungurinn er að taka rykmýs lifrur núna Á fallegum degi þegar það hreyfir lítið vind eru veiðimenn að sjá silunginn í vötnunum taka flugur í yfirborðinu en hvað er hann að taka? 17.5.2022 08:41
Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiðikortið hefur verið tryggur vinur veiðimanna á hverju veiðisumri í mörg ár enda gefur kortið aðgang að 36 vötnum um land allt. 17.5.2022 08:28
Kárastaðir eitt það gjöfulasta í Þingvallavatni Urriðaveiðin í Þingvallavatni er heldur betur að glæðast og fréttir af vænum urriðum eru loksins farnar að berast í einhverjum mæli. 6.5.2022 15:13
Bleikjan að vaka í Vifilstaðavatni Vífilstaðavatn er alltaf jafn vinsælt á þessum árstíma en fáir hafa verið þar við veiðar í kuldanum síðustu daga. 5.5.2022 08:15
Fín veiði í Minnivallalæk Minnivallalækur er veiðisvæði sem getur verðlaunað veiðimenn afskaplega vel ef aðstæður eru góðar. 5.5.2022 08:04
Langir taumar skipta máli Nú eru vötnin að opna eitt af öðru næstu daga og þá er ekki úr vegi að nefna eitt atriði sem getur skipt sköpum í árangri í vatnaveiði. 29.4.2022 08:57
Ágætis byrjun í Elliðavatni Veiði hófst í Elliðavatni á sumardaginn fyrsta og það verður ekki annað sagt en að byrjunin hafi verið ein sú besta í langan tíma. 27.4.2022 08:25
Vorveiði í Korpu spennandi kostur Korpa er ein af þessum þremur veiðiperlum sem renna við og í gegnum borgina en hinar eru Elliðaárnar og Leirvogsá. 24.4.2022 14:25
Silungur á næsta Fræðslukvöldi SVFR Næsta fræðslukvöld SVFR verður fimmtudaginn 28. apríl þar sem fjallað verður um silungsveiði í vötnum og straumvatni. 24.4.2022 14:19