Ný fluga nefnd eftir Zelensky Stríðið í Úkraníu snýr sér á margar hliðar og á sama tíma og heimurinn styður við bakið á Úkraníu gerir veiðiheimurinn það líka á nokkuð frumlegan hátt. 2.4.2022 17:01
Fyrsti sjóbirtingurinn kominn á land í Ytri Rangá Ytri Rangá hefur í gegnum tíðina verið best þekkt sem laxveiðiá en það eru kannski ekki meðvitaðir um að í henni er flottur sjóbirtingur og staðbundinn urriði líka. 1.4.2022 12:39
Fyrsti fiskurinn kominn úr Leirá Veiðitímabilið hófst í morgun og straumur veiðimanna liggur í sjóbirtinginn og við erum loksins að fá fréttir af fyrstu fiskunum á land. 1.4.2022 10:35
Veiðitímabilið loksins farið í gang Eftir langa bið og svefnlausar nætur undanfarið er stangveiðitímabilið loksins farið í gang eftir vetrarbið. 1.4.2022 08:35
Orðnir einn af stærstu veiðileyfasölum landsins FIshpartner er að verða einn af stóru þáttakendunum í sölu veiðileyfa á Íslandi en þeir leggja sérstaka áherslu á silungsveiði og líklega er engin aðili með jafn mikið af silungsveiðisvæðum á sínum örmum. 29.3.2022 09:42
Styrkveitingar flugu- veiðisýningarinnar Stjórn Íslensku fluguveiðisýningarinnar hefur ákveðið að úthluta 660.000 kr. styrk til Veigu Grétarsdóttur vegna ársins 2021. 24.3.2022 13:52
Þurrflugu Master class hjá Caddis bræðrum Nú gefst tækifæri á að læra og skilja öll dýpstu leyndarmál þurrfluguveiðinnar í gegnum námskeiðaröð sem haldin verður nú í vor. Aðeins tíu sæti eru í boði á hvert námskeið þar sem kennsla og þjálfun er bæði persónuleg og djúp. 21.3.2022 11:10
Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Síðasta Fræðslukvöld á vegum SVFR var einstaklega vel sótt og skemmtilegt og greinilegt að veiðimenn og veiðikonur voru orðin langeyg eftir tækifæri að hittast og ræða veiði. 21.3.2022 08:28
Stefnir í kuldalega veiðiopnun Veiðitímabilið hefst 1. apríl en það er varla hægt að tala um að þá hefjist veiðisumar enda fátt sem minnir á sumar þessa dagana. 17.3.2022 11:02
Prófaðu þurrflugu í sjóbirting Nú styttist í að sjóbirtingsveiðin hefjist en það er samkvæmt venju 1. apríl hvert ár sem veiðimenn mega byrja að egna fyrir þennan magnaða fisk. 9.3.2022 14:51