Hörður með gott stórlaxasumar Það er draumur allra veiðimanna að ná stórlaxi og því er vel fagnað þegar slík tröll landa í háfnum. 27.9.2021 10:03
Rabbi tekur við Norðurá til fimm ára Nýr rekstraraðili er tekin við Norðurá en orðómur um þetta hefur verið í gangi frá því um mitt sumar og er nú staðfestur. 27.9.2021 08:49
Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Það sér fyrir endan á veiðitímabilinu í flestum laxveiðiánum en lokatölur eru nú að berast úr nokkrum þeirra. 23.9.2021 11:26
Mikið vatn og stórir laxar Stóra Laxá hefur ekki farið varhluta af þeim vatnavöxtum sem hrjáir veiðimenn á suður og vesturlandi síðustu daga en þrátt fyrir það er veiðimenn að setja í stóra laxa. 20.9.2021 08:31
Lokatölur komnar úr Veiðivötnum Veiði er lokið í Veiðivötnum þetta tímabilið og það liggur fyrir að veiðin var meiri en í fyrra og mestu munar um betri veiði í Litlasjó. 16.9.2021 14:03
Ytri Rangá ennþá á toppnum Það styttist í að fyrstu lokatölur sumarsins verði opinberar úr laxveiðiánum en það er orðið illveiðanlegt í mörgum ánum. 16.9.2021 08:41
102 sm hausthængur í Víðidalsá Haustið er tíminn sem stóru hængarnir fara á stjá og þrátt fyrir að veiðitölur séu víða undir væntingum eru veiðimenn eng að síður duglegir við bakkann að leita að þeim stóra. 9.9.2021 09:51
Ytri Rangá ennþá aflahæst í sumar Nýjar veiðitölur Landssambands Veiðifélaga voru birtar í gær og Ytri Rangá situr ennþá á toppnum á þeim lista. 9.9.2021 08:34
Ytri Rangá komin á toppinn Veiðin í Ytri Rangá hefur tekið ágætan kipp eftir miðjan ágúst og staðan er þannig að núna er hún komin fram úr systur sinni Eystri Rangá. 27.8.2021 08:23
27 fiska holl í Tungufljóti Tungufljót í Skaftafellssýslu er eitt af öflugri sjóbirtingssvæðum landsins og besti tíminn þar er framundan. 26.8.2021 10:57