Töluvert af laxi neðst í Leirvogsá Leirvogsá hefur farið frekar hljóðlega inn í þetta veiðisumar en Veiðivísir frétti nýlega að það væri töluvert af laxi að ganga í ánna. 28.7.2021 08:11
100 laxa holl í Norðurá Holl sem lauk veiðum 27. júli í Norðurá lanadði 108 löxum og er fyrsta hollið í sumar í Íslenskri laxveiðiá sem nær þeim árangri. 28.7.2021 07:59
Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum hafa verið settir inn á vefinn og þegar rýnt er í þær er fátt sem kemur á óvart. 18.7.2021 07:48
Hollið að detta í 60 laxa Langá á Mýrum fór rólega af stað og hefur veiðin verið minni en vonir stóðu til eins og í öðrum ám á vesturlandi. 18.7.2021 07:38
Laxveiðin líklega undir meðallagi í sumar Nýjar vikulegar veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga voru birtar í gærkvöldi og það er nokkuð greinilegt að þetta sumar verður undir væntingum. 15.7.2021 08:22
Góður morgun í Blöndu Þrátt fyrir að Blanda hafi farið afar rólega af stað er vonandi að lyftast brúnin á veiðimönnum sem standa þar vaktina. 14.7.2021 15:44
Ásgarður að koma sterkur inn Við erum varla búin að setja inn frétt af svæðunum við Bíldsfell og Ásgarð í Soginu þegar góðar fréttir berast af hinum bakkanum. 14.7.2021 13:13
Lifnar aðeins yfir Soginu Væntingar fyrir veiði í Soginu risu eftir fréttir af netaupptöku í Hvítá og það gæti verið ástæðan fyrir ágætis lífi í þessari rómuðu á. 14.7.2021 13:07
1.095 laxar gengnir í Elliðaárnar Elliðaárnar virðast af mörgum ánum vera að fá ágætar göngur en samkvæmt teljaranum í ánni eru 1.095 laxar gengnir í hana. 13.7.2021 08:50
Rólegur stígandi í göngum Þetta laxveiðitímabil hefur farið frekar rólega af stað en von veiðimanna er að ástæðan sé þetta kalda vor sem ætlaði aldrei að enda. 13.7.2021 08:39