Lifnar yfir veiðinni í Hraunsfirði Eitt skemmtilegasta sjóbleikjuvatn á vesturlandi virðist hafa vaknað til lífsins eftir heldur magra veiðidaga í sumar. 22.6.2021 08:34
Hreggnasi semur um Grímsá til 10 ára Grímsá er ein af vinsælustu laxveiðiám vesturlands og þegar áinn fór í útboð nýlega sást greinilega að það eru margir sem renndu hýru auga til hennar. 22.6.2021 08:27
Þrír á land í Langá á fyrsta degi Langá á Mýrum opnaði í gær fyrir veiðimönnum en áinn er með orð á sér fyrir að stofninn í henni sé oft ekkert að flýta sér upp í ánna. 20.6.2021 08:54
23 laxar í fyrsta hollinu í Miðfjarðará Það er vel fylgst með því hvernig árnar opna þessa dagana en það eru klárlega tvær ár sem standa upp úr hvað það varðar. 19.6.2021 09:55
Elliðaárnar opna á morgun Formleg opnun Elliðaánna er í fyrramálið og að venju verður það Reykvíkingur ársins sem rennir fyrstur í ánna. 19.6.2021 09:15
Sogið vill ala upp stórar bleikjur Sogið er eitt af uppáhaldsveiðisvæðum margra veiðimanna en hefur í gegnum tíðina verið ofveitt þannig að ansi nærri því var gengið. 18.6.2021 10:38
Fleiri fréttir af opnunum laxveiðiánna Laxveiðiárnar opna nú hver af annari og það eru að veiðast laxar við þær allar á fyrsty vöktum sem verða að teljast góðar fréttir. 18.6.2021 10:08
Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Landssamband Veiðifélaga hefur uppfært heimasíðu sína en á henni er að finna veiðitölur úr laxveiðiánum. 18.6.2021 09:57
Fyrsti laxarnir komnnir úr Kjósinni og Eystri Rangá Laxá í Kjós og Eystri Rangá eru meðal þeirra laxveiðiáa sem opnuðu í gær og þrátt fyrir kulda og trekk tókst að opna árnar með löxum á land. 16.6.2021 08:48
Átta laxar á land við opnun Miðfjarðarár Nú eru laxveiðiárnar að opna hver af annari og ein af þeim er Miðfjarðará sem hefur í gegnum árin verið ein besta á landsins. 16.6.2021 08:38