Ekki tókst að bjarga ófæddum syni Chrissy Teigen og Johns Legend Teigen var lögð inn á sjúkrahús í vikunni vegna blæðinga, um hálfnuð með meðgönguna. 1.10.2020 08:43
Lögregla lýsir eftir manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Kristjáni Valentin Ólafsyni, 22 ára. 30.9.2020 15:16
Sigríður fór yfir „sænsku leiðina“ með Tegnell í beinni útsendingu Sigríður Á. Andersen þingmaður Sjálfstæðisflokksins ræddi í dag við Anders Tegnell, sóttvarnalækni Svíþjóðar, um þær aðgerðir sem gripið hefur verið til í landinu vegna kórónuveirufaraldursins í beinni útsendingu á Facebook. 30.9.2020 15:06
Sýkingin virðist byrjuð að berast í viðkvæmari hópa en áður Sóttvarnalæknir segir það áhyggjuefni hversu margir liggja nú inni á Landspítala vegna Covid-19. 30.9.2020 13:53
Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hlíðunum Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út nú skömmu eftir hádegi eftir að tilkynnt var um eld í íbúð í Hlíðahverfi í Reykjavík. 30.9.2020 12:41
Telur nýtt krabbameinslyf hafa komið sér undan dauðadómi Hallgrímur Jónasson fyrrverandi flugstjóri telur að nýlegt líftæknilyf sem hann hóf að taka inn í krabbameinsmeðferð vorið 2018 hafi bjargað lífi sínu. 30.9.2020 12:32
Fjórir íbúar og tveir starfsmenn smitaðir á Eir Þegar hafði verið tilkynnt að þrír íbúar væru smitaðir en sá fjórði greindist með veiruna í gær. 30.9.2020 10:03
Hefðu mátt gera „ríkari kröfur“ til kaupanda skipanna Eimskip biðst afsökunar á því að ekki hafi verið gerðar „ríkari kröfur“ til kaupenda tveggja skipa félagsins 30.9.2020 09:38
Kominn tími á „aðgerðapakka fyrir fólkið“ Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir að aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar sem kynntur var í gær virðist mjög miðaður að því að styðja atvinnulífið „enn eina ferðina“. 30.9.2020 09:04
Hætta við atkvæðagreiðslu og standa við lífskjarasamninginn Framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins hefur ákveðið að standa áfram við lífskjarasamninginn sem undirritaður var í vor. 29.9.2020 14:50