Tveir nemendur smitaðir til viðbótar í Vallaskóla Tveir nemendur í 7. bekk í Vallaskóla á Selfossi hafa greinst með kórónuveiruna á síðustu tveimur dögum. 9.9.2020 12:06
Myndir sem vilja Óskarstilnefningu þurfa að uppfylla ný skilyrði um minnihlutahópa Kvikmyndir sem hyggja á Óskarstilnefningu munu þurfa að uppfylla tiltekin skilyrði, sem tryggja eiga fjölbreytni meðal leikaraliðs og framleiðslu. 9.9.2020 08:58
Óska eftir nýrri heimild til hlutafjárútboðs á fundinum í dag Hluthafafundur Icelandair verður haldinn á Hótel Nordica klukkan 16 í dag. 9.9.2020 07:49
Lífeyrissjóðir sagðir ætla að hefja gjaldeyriskaup á ný Samkomulag Seðlabanka Íslands við lífeyrissjóðina um að þeir gerðu hlé á gjaldeyriskaupum verður ekki framlengt þegar það rennur út í næstu viku. 9.9.2020 07:26
Eldsvoði í stærstu flóttamannabúðum Lesbos Eldur kom upp í stærstu flóttamannabúðum grísku eyjunnar Lesbos í nótt. 9.9.2020 07:04
Prófunum á Oxford-bóluefni frestað vegna aukaverkana Lyfjarisinn AstraZeneca hefur nú frestað tímabundið lokaprófunum á bóluefni fyrir kórónuveirunni. 9.9.2020 06:44
Rigning og vaxandi suðaustanátt Það snýst í suðvestanátt 3-8 metra á sekúndu í dag með dálitlum skúrum á vestanverðu landinu. 9.9.2020 06:25
Fjögurra herbergja íbúðir með deilibílum og veislusal á 36,5 milljónir Nýtt hverfi í Gufunesi, sem byggir á hugmyndinni um „þorp í borg“, mun státa af sólríku torgi, sameiginlegu vinnurými, veislusal, pósthúsi og deilibílum. 8.9.2020 11:56
Hertar veiruaðgerðir í Danmörku Hertar aðgerðir vegna faraldurs kórónuveiru taka gildi í Danmörku á morgun. 8.9.2020 09:20