Kristjana Milla nýr mannauðsstjóri Borgarleikhússins Þetta kemur fram í tilkynningu frá leikhúsinu. 31.8.2020 10:51
Fylgdust skelfingu lostin með stúlkunni takast á loft Ótti greip um sig á mannamóti í Taívan í gær þegar þriggja ára stúlka flæktist í flugdreka og tókst hátt á loft. 31.8.2020 08:55
Átján tommu pítsan snýr aftur í Vesturbænum með pítseríu í anda New York Segja má að lítill hluti New York borgar sé við það að líta dagsins ljós við Hagamel í vesturbæ Reykjavíkur. Þar sem áður var ritfangaverslunin Úlfarsfell mun innan tíðar opna pítsería í anda New York borgar. 20.8.2020 07:00
Fóru öll á veitingastað í miðbænum og smituðust Búið er að rekja uppruna annarrar hópsýkingar af tveimur sem komu upp hér á landi í síðasta mánuði. 7.8.2020 15:31
Svona var 97. upplýsingafundur almannvarna Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn fóru yfir stöðu mála. 7.8.2020 13:48
Lögreglan lýsir eftir karlmanni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir José M. Ferraz da Costa Almeida, 41 árs portúgölskum ríkisborgara sem lögregla segir ganga undir nafninu Marco Costa. 7.8.2020 13:21
Mjög fáir nýsmitaðra voru í sóttkví Á meðal þeirra sem greindust með veiruna er fólk sem var að skemmta sér í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. 7.8.2020 12:29
Sautján innanlandssmit og þrjú virk smit á landamærum Sautján greindust með veiruna innanlands síðasta sólarhringinn, þrettán á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og fjórir hjá Íslenskri erfðagreiningu. 7.8.2020 11:04
Tugir í sóttkví í Vestmannaeyjum eftir gestakomur um verslunarmannahelgina Einstaklingar sem heimsóttu Vestmannaeyjar um verslunarmannahelgina hafa greinst með Covid-19, sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. 7.8.2020 10:43