Jóhann K. Jóhannsson ráðinn samskiptastjóri hjá almannavörnum Jóhann K. Jóhannsson hefur verið ráðinn í tímabundið starf samskiptastjóra hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra. 30.6.2020 20:46
Einar Hermannsson bar sigur úr býtum í stjórnarkjöri SÁÁ Listi Einars Hermannssonar var nú rétt í þessu kjörinn í stjórn SÁÁ á aðalfundi samtakanna á Hilton Nordica í Reykjavík. 30.6.2020 20:23
1.094 króna umbunin í raun niðurlægjandi Gréta María Björnsdóttir hjúkrunarfræðingur á gjörgæslu Landspítala segir umbunina sem hún fékk í sinn hlut fyrir störf sín í kórónuveirufaraldrinum í raun hafa verið niðurlægjandi. 30.6.2020 19:20
Grunar að brunavörnum hafi verið ábótavant Grunur leikur á að brunavörnum í húsinu að Bræðraborgarstíg 1, þar sem þrír létust í bruna í lok síðustu viku, hafi verið ábótavant. 30.6.2020 18:16
Átta missa vinnuna hjá Símanum Átta starfsmönnum hugbúnaðarþróunardeildar Símans var sagt upp störfum nú fyrir helgi og deildin lögð niður. 30.6.2020 17:46
Væri „martröð“ að rekja smit af íþróttamóti eða skemmtistað Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að til greina komi að herða aðgerðir og samkomutakmarkanir vegna kórónuveirunnar. 29.6.2020 12:11
Tveir greindust með veiruna og fjölgar um hundrað í sóttkví Einn greindist við landamæraskimun og hinn á sýkla- og veirufræðideild Landspítala. 29.6.2020 11:08
Fresta hlutafjárútboði fram í ágúst Icelandair segist hafa náð góðum árangri í viðræðum við marga af helstu hagaðilum félagsins, en samkomulag við þá er forsenda þess að félagið geti hafið hlutafjárútboð. 29.6.2020 09:09
Telja Dani hafa borið veiruna til Íslands Talið er mjög líklegt að Danir hafi borið kórónuveiruna með sér til Íslands, Svíþjóðar og Lettlands, auk fleiri landa. 29.6.2020 08:15