Þýskur fangi grunaður um aðild að hvarfi Madeleine McCann Þýskur fangi á fimmtugsaldri er nú grunaður um að tengjast hvarfi bresku stúlkunnar Madeleine McCann, sem ekkert hefur spurst til síðan í maí árið 2007 er hún var í fríi með fjölskyldu sinni í Portúgal. 3.6.2020 19:13
Bandaríkjamaður ákærður fyrir kynferðisbrot gegn þremur drengjum Bandarískur karlmaður á fertugsaldri sem hefur verið í varðhaldi síðan í lok janúar hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn þremur drengjum. 3.6.2020 18:22
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fjallað verður um mótmæli gegn lögregluofbeldi og kynþáttafordómum hér á landi og erlendis í kvöldfréttum Stöðvar 2. 3.6.2020 18:00
Fjölmenni á samstöðumótmælum á Austurvelli Mörghundruð manns hafa nú safnast saman á samstöðumótmælum á Austurvelli sem hófust klukkan 16:30. 3.6.2020 17:18
Hlaupbjarnabófi játaði sök Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn á Suðurnesjum í gær vegna gruns um að hann hefði selt hlaupbangsa sem innihéldu fíkniefni. 3.6.2020 17:08
Hefja leiguflug til Íslands og Færeyja strax í lok júní Danska ferðaskrifstofan Primo Tours hyggst hefja leiguflug til Íslands og Færeyja frá Danmörku strax í lok þessa mánaðar. 2.6.2020 23:16
Heldur áfram samningaviðræðum við meinta mannræningja Norski auðkýfingurinn Tom Hagen, sem grunaður er um morðið á eiginkonu sinni Anne-Elisabeth Hagen, hefur ekki látið af samningaviðræðum við meinta mannræningja konu sinnar. 2.6.2020 21:47
Ákærður fyrir að nauðga tveimur konum með alzheimer Karlmaður um sjötugt hefur verið ákærður fyrir að nauðga tveimur konum um áttrætt sem báðar voru með langt genginn alzheimer. 2.6.2020 20:35
Skimun besti kosturinn þrátt fyrir ummæli smitsjúkdómalæknis Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að skimun fyrir kórónuveirunni á íslensku landamærunum sé besti kosturinn til að hindra útbreiðslu veirunnar. 2.6.2020 19:08