Kristín Ólafsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Níu bætast í hóp smitaðra

Níu einstaklingar hafa greinst með Covid-19, sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur, síðasta sólarhring hér á landi.

Þessum takmörkunum verður aflétt 4. maí

Fjöldamörk samkomubanns verða hækkuð úr 20 í 50 manns, opnað verður fyrir hefðbundið skólahald í leik- og grunnskólum, framhalds- og háskólar verða opnaðir með takmörkunum og heimilt verður að hefja á ný ýmsa þjónustu.

Borgin Wu­han opnuð á ný

Kínverska borgin Wuhan, þar sem heimsfaraldur kórónuveiru á upptök sín, var opnuð á ný í dag eftir að hafa verið lokað í tæpa þrjá mánuði.

Sjá meira