Gróf líkamsárás á þrjá menn í Hafnarfirði til rannsóknar Lögregla á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú alvarlega líkamsárás sem gerð var í húsi í Hafnarfirði í byrjun þessa mánaðar. 15.4.2020 17:06
Kom ekki annað til greina en að vera nítján ára í eitt ár í viðbót Framtíð hátíðahalda í sumar er nú í uppnámi eftir að sóttvarnalæknir lagði það til við heilbrigðisráðherra að fjöldasamkomur verði takmarkaðar við að hámarki tvö þúsund manns, að minnsta kosti út ágúst. 15.4.2020 12:13
Níu bætast í hóp smitaðra Níu einstaklingar hafa greinst með Covid-19, sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur, síðasta sólarhring hér á landi. 14.4.2020 12:48
Þessum takmörkunum verður aflétt 4. maí Fjöldamörk samkomubanns verða hækkuð úr 20 í 50 manns, opnað verður fyrir hefðbundið skólahald í leik- og grunnskólum, framhalds- og háskólar verða opnaðir með takmörkunum og heimilt verður að hefja á ný ýmsa þjónustu. 14.4.2020 12:02
Ættum ekki að óttast stökkbreytingar veirunnar Ekki ber að óttast stökkbreytingar á nýju kórónuveirunni, sem veldur Covid-19-sjúkdómnum, heldur nota þær til að varpa ljósi á smitleiðir og framvindu faraldursins. 14.4.2020 11:41
Mun veita Amgen innsýn í erfðaupplýsingar sjúklinga Íslensk erfðagreining mun veita móðurfyrirtæki sínu, bandaríska líftæknifyrirtækinu Amgen, innsýn í erfðaupplýsingar einstaklinga sem batnað hefur af Covid-19-sjúkdómnum, sem kórónuveiran veldur. 8.4.2020 07:58
Borgin Wuhan opnuð á ný Kínverska borgin Wuhan, þar sem heimsfaraldur kórónuveiru á upptök sín, var opnuð á ný í dag eftir að hafa verið lokað í tæpa þrjá mánuði. 8.4.2020 06:56
Ekkert dauðsfall af völdum Covid-19 í Kína síðasta sólarhringinn 32 ný tilfelli greindust í Kína í gær, sem öll tengdust ferðalögum erlendis. 7.4.2020 06:50
Einn möguleikinn að loka álverinu í tvö ár Rio Tinto skoðar nú þann möguleika að loka álverinu í Straumsvík í tvö ár til að draga úr tapi af rekstri þess. 7.4.2020 06:40
Líkir ástandinu við Pearl Harbor og 11. september Grafalvarleg staða blasir nú við í Bandaríkjunum, sem færast sífellt nær hátindi kórónuveirufaraldursins. 6.4.2020 07:49