Hvatti fólk til að halda páskana heima því veiran tekur sér ekki frí Landsmenn eru hvattir að huga að því að halda páskana heima. 25.3.2020 14:59
Einn með Covid-19 nú í öndunarvél Einn einstaklingur sem er smitaður af kórónuveirunni er nú í öndunarvél á gjörgæslu Landspítala. 25.3.2020 14:16
Afsannar mýtuna um að kórónuveiran hafi verið búin til á tilraunastofu Útilokað er að kórónuveiran sem nú herjar á heimsbyggðina hafi verið búin til á rannsóknarstofu, líkt og mýtur um uppruna veirunnar herma. 25.3.2020 10:00
Alelda bíll á Miklubraut Eldur logaði í bíl á Miklubraut, skammt frá göngubrúnni á milli Skeifunnar og Sogavegar. 25.3.2020 08:26
Fjórir fluttir á slysadeild eftir umferðarslys á Reykjanesbraut Umferðarslys varð á Reykjanesbraut við Álverið Straumsvík nú í morgun. 25.3.2020 08:09
Bangsar úti í glugga gleðja börn á veirutímum Bangsar sjást nú víða í gluggum hjá fólki. Ekki er um að ræða nýja tísku í heimilisskreytingum, heldur hafa Íslendingar tekið þetta upp að erlendri fyrirmynd. 25.3.2020 07:27
„Að koma heilum skóla í sóttkví er ekki góð tilfinning“ Fyrsti íbúi Húnaþings vestra sem greindist með kórónuveiruna segir það ekki hafa verið góða tilfinningu að senda heilan skóla í sóttkví í síðustu viku. Hún kveðst þó einungis hafa fengið góða strauma og stuðning frá íbúum sveitarfélagsins eftir að í ljós kom að hún var smituð. 25.3.2020 07:00
Segir stjórnvöld alls ekki vera að varpa ábyrgðinni yfir á þríeykið Faraldur kórónuveiru hefur reynst töluvert meira högg en stjórnvöld sáu fram á í fyrstu, að sögn Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra. 24.3.2020 10:55
Sóttu slasaðan skipverja á færeysku skipi við Eyjar Áhöfnin á þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRO sótti slasaðan skipverja um borð í færeyskt línuskip í gærkvöld. 24.3.2020 07:57