Svona var tuttugasti og fyrsti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 21.3.2020 13:49
Kynntu aðgerðirnar fyrir stjórnarandstöðunni, verkalýðshreyfingunni og atvinnulífinu Ríkisstjórn Íslands kynnti væntanlegar efnahagsaðgerðir sínar vegna faraldurs kórónuveiru fyrir leiðtogum stjórnarandstöðu og fulltrúum atvinnulífs og verkalýðshreyfingar nú um hádegisbil. 21.3.2020 12:42
Hífðu flugvélina upp af ísilögðu Þingvallavatni Flugvélin sem hlekktist á við nauðlendingu á ísilögðu Þingvallavatni í fyrrakvöld var hífð upp af ísnum í morgun. 21.3.2020 12:09
Næstum allir líklega smitaðir eftir 24 manna útivistarævintýri á Norðurlandi Andrea Sigurðardóttir viðskiptafræðingur er líklega smituð af kórónuveirunni eftir gönguskíðaferð sem hún fór í með vinum sínum á Norðurlandi um síðustu helgi. 21.3.2020 10:44
Einn af hverjum fimm skikkaður heim í hertum aðgerðum Fjölmörg ríki Bandaríkjanna hafa nú komið á hálfgerðu útgöngubanni vegna kórónuveirunnar. 21.3.2020 09:02
Djúp lægð nálgast landið Búast má við suðvestanátt og kólnandi veðri í dag, víða verður strekkingsvindur og éljagangur þegar kemur fram á daginn en léttir til austanlands í kvöld. 21.3.2020 08:06
Kántrígoðsögnin Kenny Rogers látin Bandaríski kántrísöngvarinn Kenny Rogers er látinn, 81 árs að aldri. 21.3.2020 07:50
Ók drukkinn yfir tvö umferðarskilti og inn í garð Ökumaður, sem grunaður er um ölvunarakstur, ók bíl sínum utan í vegrið á sjöunda tímanum í gær. 21.3.2020 07:24
Skjálftahrina við Krýsuvík Jarðskjálftahrina hófst við Krýsuvík um klukkan hálf níu í gærkvöldi. 21.3.2020 07:10