Skásta veðrið í Vesturbænum og Hlíðunum Veðrið á höfuðborgarsvæðinu á morgun verður verst í efri byggðum og við ströndina en erfiðara er að segja til um svæðin þar sem skjólsælla verður. 13.2.2020 19:44
Úrkoman verður helsti óvissuþátturinn í höfuðborginni Sprengilægðin sem ganga á yfir landið í nótt og á morgun verður fyrr á ferðinni en fyrstu spár gerðu ráð fyrir. 13.2.2020 18:07
Sögð eiga von á sínu fyrsta barni Breska leikkonan Sophie Turner og bandaríski söngvarinn Joe Jonas eiga von á sínu fyrsta barni. 12.2.2020 23:05
Hafnar því algjörlega að Milljarður rís sé aðeins sýndarmennska Gagnrýni fjölmiðlakonu þess efnis vakti töluverða athygli á samfélagsmiðlum í dag. 12.2.2020 22:31
Strætó boðar nýtt greiðslukerfi í anda Oyster-kortsins í London Efnt hefur verið til nafnasamkeppni um greiðslukerfið á vef Strætó. 12.2.2020 20:58
Arion banki hagnaðist um 1,1 milljarð í fyrra en 7,8 milljarða árið áður Tap Arion banka á síðasta ársfjórðungi ársins 2019 nam tæpum 2,8 milljörðum króna. 12.2.2020 20:24
Icelandair aflýsir 22 flugferðum á föstudag vegna óveðursins Átta nýjar flugferðir eru komnar á áætlun á morgun, 13. febrúar, vegna þessa. 12.2.2020 18:43
Tollverðirnir á Kanarí förguðu þorramatnum strax vegna „óvenju slæmrar lyktar“ Björn Viðar Ásbjörnsson, sölu- og markaðsstjóri DHL, segir að mismunandi reglur gildi um innflutning matvæla í hverju landi fyrir sig og því séu matvælasendingar alltaf á ábyrgð sendanda. 12.2.2020 18:21
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Starfsfólk Isal er slegið yfir fréttum af mögulegri lokun álversins í Straumsvík og segir áfallið tvöfalt þar sem eigendur hafi stoppað undirritun kjarasamninga. Farið verður yfir málið í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 12.2.2020 18:00
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent