Lögreglubíll í forgangsakstri lenti í árekstri á rauðu ljósi Engin slys urðu á fólki en nokkrar umferðartafir urðu þó vegna óhappsins. 6.2.2020 10:12
Atvinnuleysi 3,3 prósent á síðasta ársfjórðungi Að meðaltali töldust 6800 manns atvinnulausir á tímabilinu, að því er fram kemur í nýjum tölum Hagstofunnar. 6.2.2020 09:56
„Þetta þurfa allar leikkonur að gera til að slá í gegn“ Sjötta konan, og jafnframt sú síðasta í röðinni, sem sakar kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um kynferðisofbeldi bar vitni gegn honum í dómsal í New York í Bandaríkjunum í gær. 6.2.2020 08:35
Manndrápsmál verður tekið fyrir í Hæstarétti Hæstiréttur hefur fallist á áfrýjunarbeiðni Vigfúsar Ólafssonar, sem dæmdur var í fjórtán ára fangelsi í Landsrétti fyrir manndráp með því að hafa orðið tveimur að bana með íkveikju í húsi á Kirkjuvegi á Selfossi í október 2018. 6.2.2020 07:45
Sólarhringsverkfall Eflingar hófst á miðnætti Sólarhringsverkfall starfsfólks Eflingar hjá borginni hófst á miðnætti og stendur til miðnættis í kvöld. 6.2.2020 07:26
Sautján stiga hiti mældist á Seyðisfirði í nótt Liðna nótt hvessti úr suðri og víða er hvassviðri eða stormur um vestan- og norðanvert landið. Gular stormviðvaranir eru í gildi á Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra fram eftir degi. 6.2.2020 07:07
Fluttur talsvert slasaður á sjúkrahús eftir hópslagsmál Tveir voru fluttir á slysadeild til aðhlynningar eftir að hafa lent í slagsmálum á vínveitingastað í Fossvogi á öðrum tímanum í nótt. 6.2.2020 06:39
Smitaðir um borð orðnir tuttugu Yfir 560 eru nú látnir af völdum Wuhan-kórónaveirunnar og um 27 þúsund tilfelli veirunnar hafa verið staðfest, samkvæmt nýjustu tölum frá heilbrigðisyfirvöldum í Kína. 6.2.2020 06:28
Notuðu gögn úr einkanetfangi starfsmanns síns til að stefna honum Starfsmaðurinn sendi formlega kvörtun til Persónuverndar vegna málsins árið 2017. 5.2.2020 11:08
Sjö sóttu um stöðu Borgarleikhússtjóra Sjö sóttu um stöðu Borgarleikhússtjóra, sem auglýst var til umsóknar þann 16. janúar síðastliðinn. 5.2.2020 10:29
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent