Varað við hviðum allt að 50 m/s Síðdegis á morgun er spáð vestan- og norðvestanhvelli austan Öræfajökuls og í Suðursveit. 6.1.2020 10:26
2500 laus störf á íslenskum vinnumarkaði Um 2.500 störf voru laus á íslenskum vinnumarkaði á fjórða ársfjórðungi 2019, samkvæmt niðurstöðum starfaskráningar Hagstofu Íslands. 6.1.2020 09:16
Sigurvegararnir á Golden Globe Golden Globe-verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Los Angeles í nótt. 6.1.2020 08:24
Lægð gengur á land og gular viðvaranir Lægð er nú suður af landinu og mun hún ganga yfir landið í dag. Þegar gætir úrkomu víða á landinu, ýmist rigningar eða snjókomu. 6.1.2020 07:05
Hildur Guðnadóttir vann Golden Globe Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í nótt Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. 6.1.2020 06:26
Hætta leit í bili og búa sig undir óveðrið á morgun Síðustu hópar, sem verið hafa við leit að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi, hafa verið kallaðir heim. 3.1.2020 17:19
Breytir dómkröfunni í samræmi við innborgun ríkisins Ragnar Aðalsteinsson lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar, eins þeirra sem sýknaðir voru af ákæru í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, segir að bætur í málinu sem von er á frá ríkinu á grundvelli nýrra laga breyti ekki málarekstrinum. 3.1.2020 14:00
Hefur ekki áhyggjur af 35 prósenta samdrætti í bílasölu Samdráttur í bílasölu nýliðins árs var rétt tæp 35 prósent miðað við árið á undan. Samdrátturinn var þannig töluvert meiri en síðustu ár. 3.1.2020 13:30
Fundu fjallgöngubúnað Andris í bílnum Leit lögreglu og björgunarsveita að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi hefur haldið áfram í dag. 3.1.2020 13:21
Ríflega hundrað hross drápust í hamfaraveðrinu Þetta eru mestu afföll á hrossum í áratugi. 3.1.2020 12:06