Handtekinn með þýfi á leið úr landi Lögregla á Suðurnesjum handtók ökumann og farþega bíls í umdæminu um helgina. 9.12.2019 09:02
Mennirnir yfirheyrðir vegna andláts í Úlfarsárdal Yfirheyrslur yfir fimm mönnum sem handteknir voru í tengslum við andlát manns í Úlfarsárdal í gær hófust í gærkvöldi og standa enn yfir. 9.12.2019 08:25
Birta á meðal tíu efstu í Miss Universe Fegurðardrottningin frá Suður-Afríku hreppti að endingu titilinn Miss Universe, eða ungfrú alheimur. 9.12.2019 07:38
Gular viðvaranir orðnar að appelsínugulum Búist er við snjókomu, og síðar slyddu eða rigningu, suðvestanlands í dag þegar úrkomusvæði lægðar frá Grænlandshafi gengur yfir landið. 9.12.2019 07:00
Handtekinn fyrir húsbrot og hótanir á Kjalarnesi Maðurinn var færður á lögreglustöð til skýrslutöku. 9.12.2019 06:42
Manntjón eftir eldgos á vinsælli ferðamannaeyju Ferðamenn sáust ganga við gíg fjallsins rétt áður en gosið hófst. 9.12.2019 06:25
Héraðssaksóknari rannsakar fjárreiður Zuism Ekki hefur verið greint áður frá því að embættið hafi fjármál félagsins til rannsóknar, þó að málefni þess hafi verið ítarlega til umfjöllunar í fjölmiðlum. 7.12.2019 07:00
Skuturinn reis átta metra í kolniðamyrkri Áhöfnin á TF-LIF, þyrlu Landhelgisgæslunnar, sótti síðdegis í gær veikan skipverja sem staddur var á fiskiskipi um sjötíu sjómílur austur af Djúpavogi. 6.12.2019 13:46
Læsti óvart ungabarnið eitt inni í íbúðinni Lögreglumenn komu á vettvang og opnuðu dyrnar fyrir konunni. 6.12.2019 11:23
Sendingum fjölgað um 140 prósent í kjölfar stóru, erlendu verslunardaganna Þá varð 43 prósent aukning í sendingunum á milli ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandspósti. 6.12.2019 10:47