„Svæsinn“ kuldakafli varir langt fram í næstu viku Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir veðrið í sumar hafa verið um margt óvenjulegt, á alheimsvísu. 8.8.2019 14:34
Sótti slasaðan vélsleðamann á Eyjafjallajökul Þyrla Landhelgisgæslunnar var á leið að Skógafossi vegna umferðarslyss þar á tólfta tímanum í dag þegar hún var afboðuð og í staðinn send að sækja slasaðan vélsleðamann á Eyjafjallajökul. 8.8.2019 13:30
Úr fjármálunum hjá 66° norður til Íslandspósts Þórhildur Ólöf Helgadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs hjá Íslandspósti. 8.8.2019 12:31
Fórnarlömb í El Paso vildu ekki hitta Trump í umdeildri heimsókn Heimsóknir Trumps til El Paso og Dayton í Ohio ollu miklu fjaðrafoki meðal andstæðinga hans. 8.8.2019 12:15
Methlutfall fyrstu kaupenda merki þess að auðveldara sé að safna fyrir íbúð en áður Hlutfall fyrstu íbúðakaupa af öllum íbúðakaupum á landinu mældist 27,7% á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Þetta er hæsta hlutfall slíkra kaupa síðan mælingar hófust árið 2008. 8.8.2019 10:16
Fundu lík bresks stjarneðlisfræðings sem hvarf á grískri eyju Lögregla á grísku eyjunni Íkaríu fann í dag lík Natalie Christopher, bresks stjarneðlisfræðings. 7.8.2019 16:41
Vongóður um nýjan Uxa eftir „aftökuna“ 1995 Kristinn Sæmundsson, einn skipuleggjenda hinnar umdeildu tónlistarhátíðar Uxa '95 sem haldin var á Kirkjubæjarklaustri árið 1995, segist vonast til þess að endurvekja hátíðina á 25 ára afmæli hennar á næsta ári. 7.8.2019 16:00
Díana skipuð forstjóri HSU Díana Óskarsdóttir hefur verið skipuð í embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands til næstu fimm ára. 7.8.2019 11:25
Þrjú kynferðisbrot til rannsóknar eftir Þjóðhátíð Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar nú þrjú kynferðisbrot sem komu upp um helgina á Þjóðhátíð. 7.8.2019 10:31
Lögregla biður ökumanninn sem ók á drenginn að gefa sig fram Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns dökkleitrar fólksbifreiðar sem ók á 8 ára dreng á gangbraut á Hjallabraut í Hafnarfirði. 7.8.2019 10:06