Kristín Ólafsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Rignir áfram í næstu viku

Í dag verður vestlæg átt og lítilsháttar úrkoma en bjart með köflum suðaustanlands og hiti svipaður í dag og var í gær.

Kanslarinn nötraði aftur í Berlín

Angela Merkel kanslari Þýskalands fékk skjálftakast á viðburði í Berlín í morgun. Þetta er í annað skipti á átta dögum sem Merkel sést skjálfa eins og hrísla við opinber störf.

Hiti gæti farið yfir 25 stig

Í dag er búist við suðvestlægum áttum með súld eða rigningu vestantil á landinu. Þykknar upp austantil seinnipartinn og snýr í suðlægari vind og fer að rigna á mestöllu landinu, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Þrír áfram í gæsluvarðhaldi en einum sleppt

Þrír menn hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 18. júlí á grundvelli almannahagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á skipulagðri brotastarfsemi.

Sjá meira