Rignir áfram í næstu viku Í dag verður vestlæg átt og lítilsháttar úrkoma en bjart með köflum suðaustanlands og hiti svipaður í dag og var í gær. 28.6.2019 07:23
Kanslarinn nötraði aftur í Berlín Angela Merkel kanslari Þýskalands fékk skjálftakast á viðburði í Berlín í morgun. Þetta er í annað skipti á átta dögum sem Merkel sést skjálfa eins og hrísla við opinber störf. 27.6.2019 12:24
105 þúsund krónur lagðar inn á félagsmenn BSRB vegna seinagangs í kjaraviðræðum Félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu munu fá 105 þúsund króna innágreiðslu 1. ágúst vegna tafa sem orðið hafa á gerð kjarasamninga samkvæmt endurskoðaðri viðræðuáætlun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá BSRB. 27.6.2019 10:38
Athugulir vegfarendur slökktu eld sem ungmenni kveiktu við FSU Ungmenni kveiktu í trjálundi við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi um miðnætti í gær. 27.6.2019 08:42
Eiríkur hættur keppni í WOW cyclothon vegna meiðsla Eiríkur Ingi Jóhannsson, ríkjandi meistari í einstaklingskeppni WOW cyclothon, hætti keppni í gær, að því er fram kemur í tilkynningu á Facebook-síðu hans. 27.6.2019 08:10
Hiti gæti farið yfir 25 stig Í dag er búist við suðvestlægum áttum með súld eða rigningu vestantil á landinu. Þykknar upp austantil seinnipartinn og snýr í suðlægari vind og fer að rigna á mestöllu landinu, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 27.6.2019 07:19
Skúli Mogensen birtist óvænt í WOW Cyclothon Keppendur eru nú á mikilli siglingu en búast má við meti í einstaklingsflokki í ár. 27.6.2019 07:04
70% Íslendinga hafa miklar áhyggjur af hlýnun jarðar Könnunin var framkvæmd dagana 23. til 29. maí 2019og var heildarfjöldi svarenda 932 einstaklingar, 18 ára og eldri. 26.6.2019 11:58
Þrír áfram í gæsluvarðhaldi en einum sleppt Þrír menn hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 18. júlí á grundvelli almannahagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á skipulagðri brotastarfsemi. 26.6.2019 11:33