Isavia fundar með eigendum WOW-vélarinnar í dag Viðræður Isavia og fulltrúa eiganda flugvélar, sem WOW air var með á leigu og var kyrrsett á Keflavíkurflugvelli, hefjast í dag. 1.4.2019 13:16
Fréttir af andláti Benedorm stórlega ýktar Skemmtistaðnum Benedorm Pósthússtræti í miðbæ Reykjavíkur hefur aðeins verið lokað tímabundið en ekki fyrir fullt og allt, að sögn eiganda staðarins. 1.4.2019 11:35
Hætta að gefa börnum gjafir úr plasti Íslandsbanki hyggst hætta að gefa börnum gjafavörur úr plasti nú á vormánuðum til að sporna við mengun og sóun, að því er fram kemur í tilkynningu frá bankanum. 1.4.2019 10:54
Reyna að landa samningum í dag Fundur verkalýðsfélaganna Eflingar, VR, VLFA, VLFG, Framsýnar og LÍV við Samtök atvinnulífsins hófst klukkan 9:30 í húsakynnum sáttasemjara í morgun. 1.4.2019 10:27
Icelandair leigir tvær Boeing 767-breiðþotur og sú þriðja á leiðinni Þá er unnið að því að leigja þriðju vélina og einnig verið að endurskoða flugáætlun félagsins fyrir sumarið. 1.4.2019 09:51
Ein ríkasta kona Rússlands fórst í flugslysi við Frankfurt Þrír fórust í flugslysi í grennd við þýsku borgina Frankfurt síðdegis í dag. 31.3.2019 23:36
Þrír handteknir vegna innbrots í Grafarvogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í kvöld þrjá einstaklinga vegna gruns um innbrot í íbúðarhús í Grafarvogi. 31.3.2019 23:14
Samningafundi slitið og verkfall hefst á morgun Samningafundi verkalýðsfélaganna Eflingar, VR, VLFA, VLFG, Framsýnar og LÍV við Samtök atvinnulífsins í húsakynnum ríkissáttasemjara lauk nú á ellefta tímanum. 31.3.2019 22:38
Verkfallið hefur áhrif á tíu strætóleiðir strax í fyrramálið Boðað verkfall bílstjóra Kynnisferða, sem eru félagsmenn í Eflingu, mun hafa mikil áhrif á leiðir Strætó sem umræddir bílstjórar aka. 31.3.2019 22:33
Funda enn í Karphúsinu og gefa ekkert upp um stöðuna Fundur hefur staðið yfir síðan klukkan tíu í morgun. 31.3.2019 22:10