Von á tilkynningu frá Icelandair vegna Boeing 737 MAX-vélanna Bresk flugmálayfirvöld bönnuðu vélarnar í sinni lofthelgi í dag og hefur norska flugfélagið Norwegian Air einnig kyrrsett sínar vélar. 12.3.2019 14:05
Skutlari í vímu velti bifreið Ökumaður sem velti bifreið sinni á Sandgerðisvegi fyrir skömmu kvaðst vera skutlari. 12.3.2019 13:17
„Þetta á eftir að reynast okkur dýrt“ Ragnar Aðalsteinsson lögmaður telur það afar ólíklegt að Landsréttardómararnir fjórir, sem Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra skipaði í Landsrétt þvert á tillögur hæfnisnefndar, taki aftur þátt í dómsuppkvaðningu í Landsrétti. 12.3.2019 12:15
Telja sig hafa fundið lík bresks ferðamanns í Gvatemala Lík, sem talið er vera af hinni bresku Catherine Shaw, fannst í Gvatemala í gær. 12.3.2019 08:58
Bein útsending: Framtíð íslenska raforkumarkaðarins Vorfundur Landsnets undir yfirskriftinni Hvað slær út þjóðaröryggi? Framtíð íslenska raforkumarkaðarins hefst klukkan 8:30 í dag á Hilton Nordica. 12.3.2019 08:30
83% íbúða á höfuðborgarsvæðinu seldust undir ásettu verði 154% aukning varð í skráningu nýrra íbúða til sölu á öllu síðasta ári samanborið við árið 2017. 12.3.2019 08:04
Ók á bíla fyrir utan verslun og keyrði burt Á níunda tímanum í gær var svo tilkynnt um bruna á hóteli í miðborginni. 12.3.2019 07:52
Önnur lægð á leiðinni Djúpa lægðin sem olli ofsaveðri í gær er enn skammt suður af landinu og á leiðinni suðaustur á bóginn. 12.3.2019 07:31
Farþegar Icelandair hringja inn vegna slyssins Þrjár slíkar þotur eru í íslenska flugflotanum og segir framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs Icelandair ekkert benda til þess að Icelandair muni kyrrsetja sínar vélar. 11.3.2019 14:51