Forstjóri Icelandair tjáir sig ekki um það hvort Skúli hafi leitað til hans aftur Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair vill ekki tjá sig um það hvort Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi Wow air, hafi leitað til hans til að kanna aðkomu Icelandair að Wow air. 1.3.2019 21:52
Amman í Jökulsárlóni lýsir hrakförunum: "Þá byrjaði hásætið að velta“ Judith Streng, bandarískur ferðamaður sem var stödd hér á landi í vikunni, lýsir því þegar hún komst í hann krappann við Jökulsárlón á þriðjudag í samtali við bandarísku fréttastofuna ABC í dag. 1.3.2019 20:59
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttirnar hefjast á slaginu 18:30 á samtengdum rásum Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. 1.3.2019 18:00
Neil Patrick Harris fékk sér að borða á Hlemmi Bandaríski leikarinn Neil Patrick Harris er staddur hér á landi ásamt eiginmanni sínum David Burtka. 1.3.2019 17:26
Verkfall samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta Verfallsboðunin var samþykkt með 89% atkvæða. 28.2.2019 23:56
„Ég vil að þú fjarlægir það sem gamli maðurinn setti inn í mig“ Ellefu ára stúlka sem varð ófrísk eftir nauðgara sinn var neydd til þess að fæða barnið eftir að yfirvöld í Argentínu neituðu henni um þungunarrof, sem henni átti að bjóðast samkvæmt lögum. 28.2.2019 21:44
Fölsuð málverk Stórvals næstum boðin upp Forsvarsmaður gallerísins segir að einstaklingur, sem komi reglulega með verk til uppboðs, hafi komið með umræddar myndir. 28.2.2019 19:37
Tilkynna „skammarlistann“ til Persónuverndar og saka forsvarsmenn hótelsins um rangfærslur Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eflingu. 28.2.2019 18:11