Flugræningi skotinn til bana Farþegar og áhöfn, samtals 148 manns, komust heilu og höldnu frá borði. 24.2.2019 17:41
Reyndi að ræna mann við Miklubraut Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um rán við Miklubraut á níunda tímanum í kvöld. 23.2.2019 23:24
Manafort sagður forhertur glæpamaður í nýrri greinargerð Muellers Greinargerðin var send dómara í Washington vegna ákvörðunar refsingar Manaforts fyrir samsæri sem hann var sakfelldur fyrir í september. 23.2.2019 23:15
Öflugur jarðskjálfti í Bárðarbungu Jarðskjálfti að stærð 4,2 varð í Bárðarbungu klukkan 21:23 í dag. 23.2.2019 23:05
Nafngreindu óvænt drenginn sem myrti Aleshu MacPhail Drengurinn heitir Aaron Thomas Campbell en þetta er í fyrsta sinn sem nafngreiningarbanni á grundvelli aldurs er aflétt í Skotlandi. 23.2.2019 21:17
Lögregla fer yfir vísbendingar sem gætu varpað ljósi á ferðir Jóns Utanríkisráðuneytið hefur vakið máls á því við írsk yfirvöld að írskar björgunarsveitir komi að leitinni og er fjölskyldan vongóð um að af því verði. 23.2.2019 20:00
Razzie-verðlaunin: Trump og McCarthy valin verstu leikarar ársins Kvikmyndin Holmes & Watson var valin sú versta í sínum flokki. 23.2.2019 19:17
Fengu ábendingar frá fólki sem telur sig mögulega hafa séð til Jóns Þá öfluðu sjálfboðaliðarnir einnig myndefnis sem komið var til lögreglu í Dyflinni. 23.2.2019 18:37
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fylgjumst við m.a. með leitinni að Jóni Þresti Jónssyni sem saknað hefur verið í Dyflinni á Írlandi í tvær vikur. 23.2.2019 18:00