Bílar loguðu á höfuðborgarsvæðinu Tilkynnt var um eld í tveimur bílum á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi. 8.1.2019 07:15
Tveir piltar fluttir á slysadeild eftir flugeldaslys Slysið varð við skóla í hverfi 108 í Reykjavík, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. 7.1.2019 12:24
„Hann vill drepa hana“ Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára sádiarabísk kona, hefur læst sig inni á hótelherbergi á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Tælandi. 7.1.2019 09:43
Friðrik úr forstjórastólnum hjá RB til Viss Friðrik lætur af störfum sem forstjóri Reiknistofu bankanna, RB, í lok janúar eftir átta ár í starfi. 7.1.2019 08:01
Malek og Queen höfðu betur gegn Lady Gaga Kvikmyndin um rokksveitina Queen kom sá og sigraði á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Bandaríkjunum í nótt. 7.1.2019 07:18
Fimm unglingsstúlkur í afmælisfögnuði fórust í eldsvoða Fimm fimmtán ára stúlkur fórust í eldsvoða í borginni Kozalin í Póllandi í kvöld. 4.1.2019 23:24
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið