Fara fram á dauðarefsingu vegna morðsins á Khashoggi Greint var frá þessu á blaðamannafundi saksóknara í dag. 15.11.2018 11:18
Verk Vegagerðarinnar að jafnaði 7-9% fram úr áætlun Á tímabilinu reyndust sjö verk undir áætlun og sextán verk yfir áætlun. 15.11.2018 10:58
Neytendasamtökin skora á bankana að lækka þjónustugjöld tafarlaust Þá lýsa samtökin furðu sinni á hækkunum á þjónustugjöldum, langt umfram verðlagsþróun. 15.11.2018 10:29
Árekstur á Breiðholtsbraut Árekstur tveggja bíla varð á Breiðholtsbraut við Skógarsel rétt fyrir klukkan átta í morgun. 15.11.2018 09:09
Gul viðvörun á landinu í dag og á morgun Búist er við norðaustanátt í dag, víða 13-18 m/s, og rigningu eða slyddu norðan- og austanlands með snjókomu til fjalla. Þurrt verður á Suður- og Vesturlandi. 15.11.2018 08:48
Segir fólk klæðast dulargervum til að kjósa ólöglega Frestur til endurtalningar á atkvæðum í ríkinu rennur út í dag. 15.11.2018 07:50
Þjónustugjöld bankanna hækka og ný gjöld búin til Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ. 14.11.2018 14:59
Stormasamt einkalíf prinsins sem enn á eftir að verða konungur Karl Bretaprins fæddist þann 14. nóvember 1948 og fagnar því sjötugsafmæli sínu í dag. Hann stendur frammi fyrir einum stærstu tímamótum ævi sinnar en óhætt er að fullyrða að hann verði krýndur konungur einhvern tímann á næstu árum. 14.11.2018 14:00
Tillögur um að verkið fari til góðgerðarmála hagga ekki ákvörðun Jóns Þá hyggst hann ekki taka kauptilboðum sem borist hafa í myndina. 14.11.2018 11:09