Reykjanesbraut opin á ný eftir umferðarslys Slysið varð miðja vegu milli nýju gatnamótanna við Krísuvíkurveg og gatnamótanna við Strandgötu. 28.10.2018 07:06
Hafnar því að boðskap átakanlegrar auglýsingar sé ekki komið nægilega vel til skila Anna Bentína Hermansen, aðstandandi herferðarinnar #AllirKrakkar sem Stígamót hrintu af stað í gær, segir gagnrýnisraddir í raun túlka auglýsingu herferðarinnar rétt. 27.10.2018 14:30
Zac Efron furðar sig á sjóðandi stöðuvötnum á Íslandi Efron kom hingað til lands fyrr í mánuðinum en samkvæmt heimildum Vísis var hann staddur hér við tökur á sjónvarpsþáttum. 27.10.2018 13:28
Menningargeirinn harmar fráfall Sigurðar Svavarssonar Sigurður Svavarsson útgefandi, sem fæddur var í Reykjavík 1954, er fallinn frá aðeins 64 ára gamall. Bókageirinn allur syrgir einn af sínum forystumönnum. 27.10.2018 12:31
Ari Eldjárn hefur aldrei séð „annað eins talent“ Grínistinn Ari Eldjárn er afar ánægður með nýjan starfsbróður sinn, hinn tvítuga Jakob Birgisson, sem stimplaði sig rækilega inn í íslenska uppistandssenu í gær. 27.10.2018 09:19
Gæti skollið á stormur í kvöld og nótt Búast má við sunnan hvassviðri eða stormi, með slyddu eða rigningu og hlýnandi veðri en snjókomu til fjalla í kvöld og nótt. 27.10.2018 09:02
Fannst hreyfingarlaus við skemmtistað í miðbænum Maðurinn reyndist hafa dottið á höfuðið. 27.10.2018 08:11
Sundmannakláði kom upp í Landmannalaugum Gestir eru varaðir við því að baða sig í náttúrulauginni um sinn. 26.10.2018 11:34
Myglað hús með ónýtu þaki og „mjög miklum músagangi“ falt á níu milljónir Íbúðalánasjóður hefur til sölu fjögurra herbergja einbýlishús að Búðum í Grindavík, sem óhætt er að segja að sé að hruni komið. 26.10.2018 08:49