Þrír fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur á Reykjanesbraut Harður árekstur varð á gatnamótum Reykjanesbrautar og Bústaðavegar við Sprengisand skömmu fyrir klukkan 13 í dag. 15.10.2018 13:46
Skútuþjófurinn erlendur og ljóst að hann kunni til verka Maðurinn sem grunaður er um að hafa stolið skútunni Inook á Ísafirði í gær er erlendur. Þá er ljóst að hann hefur þekkingu á siglingum, að sögn lögreglu. 15.10.2018 12:10
Sagði af sér sökum 330 milljóna umframkostnaðar Sigrún Árnadóttir, fyrrum bæjarstjóri í Sandgerði, hefur verið ráðin framkvæmdarstjóri Félagsbústaða tímabundið. 15.10.2018 11:35
Komin með samning við Sjúkratryggingar Íslands Anna Björnsdóttir taugalæknir er komin með samning við Sjúkratryggingar Íslands. 15.10.2018 10:30
Reyndi að myrða son sinn með keðjusög en varð fyrir sláttuvél Bandarískur karlmaður á áttræðisaldri er í haldi lögreglu í Tennessee-ríki eftir að hann reyndi að myrða son sinn með keðjusög í júní. 15.10.2018 09:30
Harry og Meghan eiga von á barni Erfinginn er fyrsta barn hjónanna og er væntanlegur í heiminn í vor. 15.10.2018 07:51
Grande og Davidson slíta trúlofun sinni Söngkonan Ariana Grande og grínistinn Pete Davidson opinberuðu trúlofun sína í júní. 15.10.2018 07:36
Eldur í einbýlishúsi á Akureyri Allt tiltækt slökkvilið var sent á vettvang þegar útkallið barst. 12.10.2018 23:43
Hélt fram sakleysi sínu en myndband leiddi annað í ljós Bandarískur karlmaður á sextugsaldri hefur verið sakfelldur fyrir líkamsárás í Michigan-ríki í Bandaríkjunum eftir að hann reyndi að skjóta pilt sem spurði hann til vegar. 12.10.2018 23:23
Stjórnarformaðurinn sendir frá sér yfirlýsingu um Tekjur.is Jón R. Arnarson stjórnarformaður Viskubrunns ehf. sendi frá sér yfirlýsingu til fjölmiðla í kvöld vegna vefsíðunnar Tekjur.is. 12.10.2018 22:14