Íslenskur unglingur vann stórmót í frisbígolfi: „Það var allan tímann planið að vinna“ Blær Örn Ásgeirsson, fimmtán ára íslenskur frisbígolfari, gerði sér lítið fyrir og sigraði Opna breska meistaramótið í frisbígolfi, eða "folfi“, sem haldið var nú í júlí. 13.7.2018 14:11
Hefja framleiðslu Downtown Abbey-kvikmyndar í sumar Kvikmyndarinnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. 13.7.2018 13:25
Katrín vekur kátínu á forsíðu NY-Times: „Æi, pabbi! Getum við faaaaarið!“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Íslands prýðir forsíðu alþjóðlegu útgáfu dagblaðsins New York Times í dag. 13.7.2018 12:02
Pökkuð dagskrá útilokar forsetaframboð The Rock The Rock hefur nokkrum sinnum lýst yfir áhuga á forsetaembættinu í gegnum tíðina. 13.7.2018 11:00
Deila um það hvort „forréttindapésinn“ Jenner sé í raun sjálfskapaður milljarðamæringur Gagnrýnin breytir því þó ekki að Jenner hefur náð gríðarlegum árangri í viðskiptum. 13.7.2018 10:30
Emmy-verðlaunin 2018: Game of Thrones og Netflix með flestar tilnefningar Verðlaunin, sem heiðra það besta í sjónvarpi á liðnu ári, verða afhent í sjötugasta skipti þann 17. september næstkomandi. 12.7.2018 16:48
Klámáhorf Íslendinga hríðféll á meðan strákarnir spiluðu á HM Þetta kemur fram í áhorfstölum Pornhub, einnar stærstu klámsíðu heims. 12.7.2018 16:15
Rapparinn 6ix9ine handtekinn fyrir að taka ungling kverkataki Bandaríski rapparinn 6ix9ine var handekinn á JFK-flugvellinum í New York í gær. 12.7.2018 15:54
Hinn þrífætti Bangsi Ragnheiðar Gröndal enn ekki kominn í leitirnar Ekkert hefur spurst til Bangsa, þrífætts heimiliskattar tónlistarkonunnar Ragnheiðar Gröndal, síðan í júní. 12.7.2018 14:45
Sér eftir háloftaástarsögunni og biðst afsökunar Jákvæðni einkenndi viðbrögð netverja í fyrstu en fljótlega fóru að renna á þá tvær grímur. 12.7.2018 13:30