fréttamaður

Kristján Már Unnarsson

Kristján Már er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Pilturinn segir ástarfund með frjálsum vilja beggja

Ungi maðurinn, sem kemur við sögu í mest umtalaða máli Noregs þessa dagana, hefur nú sagt sína hlið á því sem gerðist í samskiptum hans og Trine Skei Grande í brúðkaupsveislu í Þrændalögum.

Trine segist ekki hafa gert neitt saknæmt

Trine Skei Grande, nýr menningarmálaráðherra Noregs, segist ekki ætla að tjá sig um uppákomu sem varð árið 2008 en segist í viðtali við Verdens Gang telja að hún hafi ekki gert neitt saknæmt.

Segir brýnt að bæta veginn um Kjalarnes

Vegamálastjóri segir þjóðveginn um Kjalarnes hættulegan og brýnt sé að skilja að akstursstefnur. Úrbætur á veginum eru meðal þeirra sem lenda í niðurskurði samgönguáætlunar.

Segir afleitt að ríkið leiði verðbólguna

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, segir afleitt að ríkið skuli leiða verðlagshækkanir, sem valdi keðjuverkun og ýti þannig undir verðbólgu.

Sjá meira