Fjórðungi barna haldið heima þegar mest var Fjórðungur foreldra leik- og grunnskólabarna í Reykjavík hélt börnum sínum heima þegar kórónuveirufaraldurinn var sem mestur. Skólastjóri segir fleiri nú farna að senda börnin aftur í skóla en hann hefur áhyggjur af líðan barna sem hafa jafnvel ekki mætt í fimm vikur í skólann núna. 16.4.2020 22:22
Skoða að setja ferðamenn í sóttkví við komuna til landsins Sóttvarnalæknir telur mikilvægt að hömlur séu settar á erlenda ferðamenn sem koma til landsins. Meðal annars er verið að skoða hvort ferðamenn sem koma til landsins þurfi að fara í tveggja vikna sóttkví. 16.4.2020 18:16
Sextíu til sjötíu prósent af tekjum ÍBV eru í algjöru uppnámi Mikil óvissa er um hvort hægt verði að halda stórar fjöldasamkomur í sumar. Fiskidagurinn mikli á Dalvík fer ekki fram í ár en margir aðrir hyggjast reyna að halda sínar hátíðir í breyttri mynd. 15.4.2020 19:45
Hvetur fjölskyldur til að hjálpast að við að finna út þýðingu orða Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur, hvetur börn til að hreyfa sig á meðan á kórónuveirufaraldrinum stendur til að vinna á kvíða og ótta. 13.4.2020 21:00
Einhverjar takmarkanir væntanlega á tjaldsvæðum í sumar Margir landsmenn hyggja á ferðalög innanlands í sumar og segir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, slíkt vel samrýmast þeim aðgerðum sem mögulega verða enn í gildi í sumar. 13.4.2020 20:00
Með betri árangri sem sést hefur í Evrópu Sóttvarnalæknir hefur sent heilbrigðisráðherra tillögur um hvernig aflétta eigi aðgerðum sem gripið hefur verið til vegna kórónuveirufaraldursins. Vænta má þess að tillögurnar verði kynntar á morgun en sóttvarnarlæknir segir mikilvægt að aflétta aðgerðunum hægt til að faraldurinn blossi ekki upp aftur. 13.4.2020 17:51
Tillögur sóttvarnarlæknis um hvernig aflétta eigi aðgerðum liggja fyrir Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir hefur sent Svandísi Svavarsdóttur minnisblað sem felur í sér tillögur um hvernig aflétta eigi aðgerðum sem gripið hefur verið til til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. 13.4.2020 15:29
Færri leituð á COVID-göngudeild Landspítalans um páskana Komum á COVID-göngudeild Landspítalans fækkaði um páskana. Yfirlæknir segir það til marks um að dregið hafi úr faraldrinum. Nærri átta hundruð manns eru nú í eftirliti hjá deildinni. 13.4.2020 13:36
Minni kraftur í leit björgunarsveita að Söndru í dag Söndru hefur verið saknað síðan á skírdag. Bíll hennar fannst á Álftanesi og leitað var að henni þar fram eftir degi í gær. 13.4.2020 11:06