Fíkniefnasveit tekur til starfa á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi hefur ákveðið að koma um fíkniefnasveit sem skipuð verður ellefu lögreglumönnum á svæðinu. 24.10.2018 10:00
Tuttugu slösuðust í rúllustigaslysi í Róm Flestir hinna slösuðu eru stuðningsmenn rússneska fótboltafélagsins CSKA Moskva sem voru í Róm til að fylgjast með liðinu sínu etja kappi við Roma. 23.10.2018 23:43
Mörk leyfilegs vínanda í blóði ökumanns verði lækkuð Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, mælti á Alþingi í dag fyrir breytingum á umferðarlögum. 23.10.2018 21:59
Telur sig geta káfað á konum líkt og Trump Karlmaður sem sakaður er um að hafa káfað á konu um borð í flugvél frá Houston til Nýju Mexíkó á sunnudag afsakaði gjörðir sínar með því að segja að Donald Trump, Bandaríkjaforseta, finnist í lagi að káfa á konum. 23.10.2018 20:53
Amy Schumer og Chris Fischer eiga von á barni Leikkonan og grínistinn Amy Schumer kom aðdáendum sínum heldur betur á óvart í gær þegar hún tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hún og Chris Fischer, eiginmaður hennar, ættu von á barni. 23.10.2018 19:11
Tracy Chapman stefnir Nicki Minaj Nicky Minaj fékk ekki leyfi til þess að nota brot úr lagi Tracy Chapman. 23.10.2018 18:24
Skora á ríkisstjórn Íslands að fordæma fyrirhugaðar aðgerðir Bandaríkjastjórnar Fern félagasamtök Samtökin ‚78, Intersex Ísland, Trans Ísland og Hinsegin dagar skora á ríkisstjórn Íslands að fordæma harðlega fyrirhugaðar aðgerðir Bandaríkjastjórnar og beita sér af festu fyrir réttindum hinsegin fólks. 23.10.2018 18:02
Heitir því að birta niðurstöður morðrannsóknarinnar á þriðjudag Tyrklandsforseti segir að niðurstöður morðrannsóknarinnar verði birtar á þriðjudag. 21.10.2018 23:37
Formaður Eflingar: „Megi þá helvítis byltingin lifa“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, lætur Hörð Ægisson, ritstjóra Markaðarins, heyra það í ítarlegum pistli sem hún skrifaði. 21.10.2018 22:02
Umræður í lokuðum hópum fyrir þolendur einkennist oft af reiði og máttleysi þeirra sem hafa engin völd Anna Bentína Hermansen, kynjafræðingur og ráðgjafi hjá Stígamótum, sendir Jóni Steinari fyrrverandi hæstaréttardómara opið bréf. 21.10.2018 19:44