Macron segist hafa sannfært Trump um að halda herliðinu í Sýrlandi Macron segist hafa haft veruleg áhrif á utanríkisstefnu Bandaríkjanna. 15.4.2018 23:30
Öryggisráðið hafi brugðist skyldu sinni gagnvart Sýrlandi Segja Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafa brugðist Sýrlandi. 15.4.2018 22:30
Fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna í líknandi meðferð Barbara Bush hefur ákveðið í samræmi við lækna að hefja líknandi meðferð sem miðar að því að bæta lífsgæði sjúklings eins og kostur er. 15.4.2018 21:50
Ríkissaksóknari vill úrlausn Hæstaréttar um skipan Arnfríðar Talið er að orð ríkissaksóknara auki líkurnar á því að Hæstiréttur veiti áfrýjunarleyfið. 15.4.2018 21:15
Varar við upplausnarástandi ráðist vesturveldin aftur á Sýrland Vladimir Pútín og Hassan Rouhani ræddust við í síma í dag og voru sammála um að loftárásir vesturveldanna hafa komið í veg fyrir að diplómatísk lausn næðist í málefnum Sýrlands. 15.4.2018 19:56
Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15.4.2018 18:04
Gripnir glóðvolgir með þýfi og verkfæri Það var nóg að gera hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nóitt. 15.4.2018 17:06
Snúin staða fyrir VG vegna NATO Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, gerði ríkisstjórnarsamstarfið að umfjöllunarefni þegar hún var spurð út í ákveðið misræmi í málflutningi ríkisstjórnarinnar er varðar stuðning Íslands við loftárásir vesturveldanna þriggja á Sýrland. 15.4.2018 16:36
Ekki sannfærður um að árásirnar hafi verið tímabærar Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar er síst sannfærður um að loftárásir vesturveldanna hafi verið tímabærar. 14.4.2018 16:43
Segir fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðunni í alþjóðamálum Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tjáði sig um stigvaxandi spennu í alþjóðamálum. 14.4.2018 15:27