Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent Verð mun koma til með að hækka á tölvuleikjum á Steam þjónustunni um 24 prósent á Íslandi í mars. 22.2.2017 17:37
Hefur barist fyrir dóttur sinni í 10 ár: „Þetta snýst ekki um mig“ Ólafur William Hand, hefur ekki fengið að hitta 10 ára gamla dóttur sína í 8 mánuði, en hann segir móðir hennar hindra aðgengi hans að henni. 20.2.2017 19:15
FÍB gagnrýnir áform um vegatolla: „Gengur ekki upp í jafnræðissamfélagi“ Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir að félagið muni beita sér gegn áformum stjórnvalda um vegatolla. 12.2.2017 19:38
Lést eftir snorkl í Silfru Erlendur ferðamaður, sem sóttur var með þyrlu landhelgisgæslunnar, þar sem hann missti meðvitund við köfun í Silfru, er látinn. 12.2.2017 19:12
Utanríkismálanefnd samþykkir utanríkisráðherraefni Trump Rex Tillerson, verður að öllum líkindum næsti utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 23.1.2017 23:18
Æ fleiri konur segja Trump hafa kynferðislega áreitt sig Lýsingar kvenna sem saka Donald Trump, forseta Bandaríkjanna um að hafa kynferðislega áreitt sig þykja sláandi líkar hans eigin lýsingum á hegðun sinni í garð kvenna í myndbandi frá því í október. Fjöldi kvenna sem sakað hafa Trump um kynferðislegt áreiti hleypur nú á tugum. 21.1.2017 21:00
Margmenni á Austurvelli mótmælti Donald Trump: „Eigum að sýna börnunum okkar að hatur eigi aldrei rétt á sér“ Xárene Eskander skipulagði mótmæli í Reykjavík í dag gegn Donald Trump vegna þess að henni finnst mikilvægt að hatur í garð kvenna og annarra minnihlutahópa sé ekki talið venjulegt fyrir framtíðarkynslóðum. Fjöldi fólks mætti á mótmælin. 21.1.2017 16:34
Leitin að Birnu: Framvinda í rannsókninni sem er á viðkvæmu stigi Enginn er grunaður í málinu, enginn hefur verið yfirheyrður og ekki hefur verið lýst eftir neinum. 17.1.2017 19:10
Vinkonur Birnu: Yndisleg vinkona og hefur ekki einu sinni reykt gras María Bjarnadóttir og Matthildur Soffía Jónsdóttir segja að Birna Brjánsdóttir hafi aldrei verið í neinu rugli og hafi verið einstök vinkona. Önnur þeirra var með henni nóttina sem hún hvarf. 16.1.2017 19:47
Ráðabrugg sendiráðsstarfsmanns náðist á falda myndavél Ummæli starfsmanns ísraelska sendiráðsins í Bretlandi þar sem hann vildi ,,taka niður" yfirmann utanríkismála Breta hafa valdið titringi í samskiptum ríkjanna. 8.1.2017 09:26