Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum

Argentínski knattspyrnumaðurinn Ángel Di María var ásamt Lionel Messi í þeirri kynslóð argentínska landsliðsins sem beið og beið eftir stórum titli. Það tók líka á og biðin varð mjög löng.

Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað

Grænlenska handboltasambandið hefur ekki efni á að senda kvennalandsliðið sitt í undankeppni heimsmeistaramótsins í vor. Liðið fer því ekki á annað HM í röð.

Þor­steinn Leó og fé­lagar upp í topp­sætið

Íslenski landsliðsmaðurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson og félagar í Porto unnu þrettán marka stórsigur í portúgölsku handboltadeildinni í dag og náðu fyrir vikið eins stigs forskoti á toppnum.

Sjá meira