Hvers vegna velja konur á miðjum aldri að hætta sem stjórnendur en ekki karlar? Ný íslensk rannsókn gefur til kynna að konur um miðjan aldur velji að hætta í æðstu leiðtogastörfum eftir að hafa farið í ítarlega sjálfsskoðun. Atvinnulífið þarf að huga að fjölbreyttari leiðum til að missa ekki þessar konur frá sér. 11.11.2021 07:00
Myndir frá mögnuðu fótboltamóti: Aðeins 1% af öllu fjármagni íþrótta rennur til kvenna „Það er magnað að fá innsýn í upplifun kvenna af fótbolta í ólíkum löndum,“ segir Andrea Gunnarsdóttir formaður Félags ungra athafnakvenna, UAK eftir að úrslit Global Goals World Cup (GGWCUP) voru kynnt í gær. Liðið Leaf Mark frá Jórdaníu stóð uppi sem sigurvegarar. 10.11.2021 07:00
Heimsþing kvenleiðtoga hefst á morgun í Hörpu Á morgun, þriðjudag, hefst heimsþing kvenleiðtoga, Reykjavík Global Forum – Women Leaders (WPL) í fjórða sinn en þar munu um 600 kvenleiðtogar úr stjórnmálum, viðskiptum, fjölmiðlum og vísindum taka þátt, þar af 200 í Hörpu en 400 með rafrænum hætti. 8.11.2021 16:43
„What the hell is wrong with your country?" spurði lögfræðingurinn Ævintýri sprota sem hófst skömmu eftir bankahrun. 8.11.2021 07:00
Liverpool bestir í svarthvíta Finlux túbusjónvarpinu með pabba Í fimmtán ár hefur Hugi Sævarsson, framkvæmdastjóri Birtingahússins, verið í karlahópi í ræktinni sem hefur það markmið að endast lengur á dansgólfinu en aðrir. Fótboltaáhuginn hefur fylgt honum alla tíð en í vinnunni leggur hann áherslu á forgangsröðun verkefna. 6.11.2021 10:01
Íslandsvinir unnu með Facebook að nýju nafnavali Það fór ekki framhjá heimsbyggðinni að Facebook tilkynnti um nýtt nafn félagsins á dögunum: Meta. Íslandsvinir tóku þátt í því nafnavali en verkefnið sem slíkt hófst árið 2019. 5.11.2021 07:00
UAK og jafnrétti: Óhefðbundið kvennamót í fótbolta hefst á mánudag Úrslit Global Goals World Cup (GGWCUP) verða haldin í fyrsta sinn á Íslandi dagana 8.-10. nóvember. Munu gestir víðsvegar að úr heiminum ferðast til Íslands til að taka þátt í mótinu. Félag ungra athafnakvenna, UAK, eru gestgjafar mótsins. 4.11.2021 18:42
Ólafsson nú í Baðkerinu í Seattle Íslenska Ólafsson ginið er nú fáanlegt á einum vinsælasta kokteilbar Seattle í Bandaríkjunum, Bathtub Gin & Co. 4.11.2021 15:08
„Við miðum allt við meðalmanninn en ekki okkur með ofurkraftana sem ADHD er“ „Sífelld vinna við það að laga veikleika skilar okkur engu nema við verðu í besta falli meðalgóð,“ segir Kolbeinn Marteinsson framkvæmdastjóri Athygli. 4.11.2021 07:01
Nýtt app með tvö þúsund viðburðum framundan á Íslandi Nýtt íslenskt app, Gjugg appið, hefur nú náð því marki að vita um meira en tvö þúsund viðburði framundan á Íslandi. 3.11.2021 15:43