Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Bæði Real og Atlético Madríd fengu rauð spjöld í leikjum sínum í La Liga, spænsku efstu deild karla í knattspyrnu í dag. Jafnframt gerðu bæði lið jafntefli í leikjum sínum. Þá lauk toppslag efstu deildar karla í Þýskalandi með markalausu jafntefli. 15.2.2025 20:12
Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Flensburg vann fimm marka sigur á Gummersbach í efstu deild þýska handboltans. Lokatölur 35-30 þar sem tveir Danir stóðu upp úr hvað fjölda marka varðar. 15.2.2025 19:52
Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Það virðist hafa verið algjört heillaskref fyrir Everton að ráða David Moyes sem stjóra félagsins á nýjan leik. Liðið vann góðan 2-1 útisigur á Crystal Palace og hefur nú unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 15.2.2025 19:41
Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Grindavík vann 15 stiga sigur á botnliði Aþenu í fallbaráttuslag Bónus deildar kvenna í körfubolta, lokatölur 105-90. 15.2.2025 17:59
Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Valur vann 17 marka sigur þegar liðið sótti ÍR heim í Olís deild karla í handbolta, lokatölur 31-48. 15.2.2025 17:45
Amad líklega frá út tímabilið Amad Diallo verður líklega ekki meira með enska knattspyrnufélaginu Manchester United á þessari leiktíð vegna meiðsla á ökkla. Þá verður Kobbie Mainoo frá næstu vikurnar ásamt því að Manuel Ugarte og Toby Collyer missa af leiknum gegn Tottenham Hotspur á sunnudag. 15.2.2025 17:15
Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Haukar máttu þola 11 marka tap gegn Házená Kynžvart í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum EHF-bikars kvenna í handbolta. Lokatölur í Tékklandi 35-24 og Hauka bíður ærið verkefnið á Ásvöllum eftir viku. 15.2.2025 16:36
Marmoush með þrennu í sigri Man City Englandsmeistarar Manchester City unnu öruggan 4-0 sigur á Newcastle United í leik liðanna í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu þökk sé þrennu Omar Marmoush. Önnur úrslit dagsins má finna hér að neðan. 15.2.2025 14:32
Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Rúben Amorim er eflaust að velta fyrir sér af hverju hann yfirgaf Sporting í Portúgal - þar sem hann hefði getað verið í guðatölu að leiktíðinni lokinni – fyrir brunarústirnar sem Manchester United eru. 5.2.2025 07:00
Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Skytturnar hans Mikel Arteta sækja Newcastle United heim í enska deildarbikarnum í dag. Það er meðal þess sem er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í dag. 5.2.2025 06:01
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið