Körfuboltakvöld: Umræða um Njarðvík og Richotti Kjartan Atli Kjartanson og félagar í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Nicolas Richotti, leikmanns Njarðvíkur, í leiknum gegn Þór Þorlákshöfn á föstudagskvöld. 9.1.2022 10:31
NBA: Grizzlies áfram á sigurbraut Memphis Grizzlies hefur heldur betur komið á óvart í vetur og unnu enn einn leikinn í nótt þegar þeir mættu meiðslahrjáðu liði Los Angeles Clippers, 108-123. 9.1.2022 09:30
Klay Thompson spilar í kvöld Það eru liðnir 942 dagar síðan Klay Thompson spilaði síðast körfuboltaleik. Níuhundruð fjörutíu og tveir dagar. Allt bendir til þess að nú sé stóri dagurinn runninn upp. 9.1.2022 08:00
Óbólusettum meinað að spila eftir ferðalög? Svo gæti farið að til þess að mega spila leiki í ensku úrvalsdeildinni eftir ferðalög út fyrir Bretland þá þurfi leikmenn að vera fullbólusettir, annars þurfa þeir að sæta sóttkví í 10 daga. Þetta segir menningarmálaráðherra Bretlands, Nadine Dorries. 9.1.2022 07:00
Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, NFL og körfubolti frá öllum heimshornum Það er svakalegt hlaðborð af beinum útsendingum á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. FA bikarinn, NFL, golf og alls konar körfubolti. 9.1.2022 06:00
Leikið í Afríkukeppninni sama hvað tautar og raular Forsvarsmenn Afríkukeppninnar í fótbolta hafa gefið út nýtt minnisblað með reglum keppninnar þegar kemur að leikjafrestunum vegna kórónuveirunnar. 8.1.2022 23:00
Benzema með mark númer 300 í auðveldum sigri Eftir tap í fyrsta deildarleik ársins þá sneri Real Madrid taflinu við og unnu góðan sigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni, La liga, í kvöld. Sigur heimamanna var í raun aldrei í hættu og urðu lokatölur 4-1. 8.1.2022 22:00
Mögnuð endurkoma Dortmund Borussia Dortmund vann ótrúlegan sigur á Eintracht Frankfurt í þýsku Bundesligunni í kvöld. Liðið lenti 2-0 undir en vann leikinn á ótrúlegan hátt 2-3. 8.1.2022 21:01
Barcelona missteig sig enn og aftur Stórlið Barcelona lenti í vandræðum með Granada í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Börsungar hafa farið ágætlega af stað undir stjórn Xavi en lokatölur í þessum leik voru 1-1. 8.1.2022 20:00
Chelsea valtaði yfir Chesterfield í bikarnum | Úrvalsdeildarlið í vandræðum Chelsea vann auðveldan 5-1 sigur á E-deildarliði Chesterfield í kvöld á Stamford Bridge. 8.1.2022 20:00