Höskuldur um baráttuna um Kópavog: Vonandi troðfyllist stúkan eins og má Leifur Andri Leifsson, fyrirliði HK og Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Breiðabliks voru teknir tali fyrir leikinn mikilvæga á morgun. Þar getur ýmislegt ráðist bæði á toppi deildarinnar sem og á botninum. 25.9.2021 10:00
Bandaríkin sterkari á fyrsta degi Ryder bikarsins Bandaríkin eru yfir í Ryder bikarnum eftir fyrsta daginn með sex vinninga gegn tveimur vinningum Evrópu. Leikið var í fjórmenningi og fjórleik í gær. 25.9.2021 09:30
Chelsea burstaði Everton í WSL deildinni Chelsea vann í dag auðveldan sigur á Everton í WSL deildinni. Chelsea konur misstigu sig í síðasta leik en svöruðu heldur betur fyrir það með öflugum 4-0 sigri. 12.9.2021 15:26
Sveindís Jane með sigurmark Kristianstad Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði sigurmark Kristianstad þegar liðið bar sigurorð af Linköping í sænsku úrvalsdeildinni fyrr í dag. 12.9.2021 14:25
Ómar Ingi með tvö mörk í sigri Magdeburg Magdeburg bar sigurorð af Rhein-Neckar Löwen í annarri umferð þýsku bundesligunnar í handbolta í dag, 25-28. Lið Magdeburg leiddi mestallan leikinn og höfðu meðal annars fjögurra marka forystu í hálfleik 11-15 12.9.2021 14:00
Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið í sigri Schalke 04 Guðlaugur Victor Pálsson leikmaður Schalke 04 spilaði allan leikinn og bar fyrirliðabandið í góðum sigri Schalke á Paderborn á útivelli í dag. 12.9.2021 13:29
Lemar hetja Atlético - Sigurmark á tíundu mínútu uppbótartíma Spánarmeistarar Atletico Madrid eru enn taplausir í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir ótrúlegan sigur á Espanyol á síðustu mínútu uppbótartíma. 12.9.2021 13:15
Martinez skoraði er Inter tapaði stigum Sampdoria og Ítalíumeistarar Inter frá Milanó skildu jöfn, 2-2, í þriðju umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Serie A. 12.9.2021 12:00
Tók spjöldin af dómara leiksins | Fyrrverandi dómari setur spurningamerki við gæslumál á völlum landsins Davíð Smári Lamude, þjálfari Kórdrengja, var heldur betur ósáttur við dómara leiksins eftir jafntefli við Fram í Lengjudeild karla í gær. 12.9.2021 11:00
Eysteinn: Gerum allt til þess spila á Kópavogsvelli Eysteinn Lárusson, framkvæmdastóri Breiðabliks, stendur í ströngu þessa dagana vegna þátttöku kvennaliðs Breiðabliks í riðlakeppni meistaradeildar Evrópu. Guðjón Guðmundsson fréttamaður tók hann tali. 12.9.2021 09:01