Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Bandarísk stjórnvöld hafa fundið yfir milljón skjöl sem gætu tengs máli barnaníðingsins Jeffrey Epstein. Þó nokkur skjöl hafa verið birt opinberlega og stendur til að birta nýju skjölin. 25.12.2025 10:40
Seinfeld og Friends-leikari látinn Pat Finn, bandarískur leikari sem lék meðal annars í Friends, Seinfeld og The Middle, er látinn. Hann var sextugur. 25.12.2025 09:42
Gleðileg jól, kæru lesendur Fréttastofa Sýnar sendir lesendum Vísis nær og fjær sínar bestu óskir um gleðileg jól. 24.12.2025 15:58
Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti greindi frá helstu atriðum í tuttugu punkta drögum að friðarsamkomulagi sem Úkraína og Bandaríkin hafa til skoðunar. Forsetinn trúir því að drögin gætu orðið grunnurinn að friðarsamkomulagi þeirra við Rússa. 24.12.2025 15:45
Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Einn hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að bíll hafnaði á staur á Arnarnesvegi og á tveggja metra háum grjótvegg. 24.12.2025 14:35
Skiluðu hagnaði á kosningaári Framsóknarflokkurinn skilaði tæpum áttatíu milljón krónum í hagnað árið 2024. Ársreikningur þeirra fyrir árið hefur verið samþykktur og birtur á vef Ríkisendurskoðunar. 24.12.2025 14:27
Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Á kaffistofu Samhjálpar er sannkallaður hátíðarmatur á boðstólnum í hádeginu. Framkvæmdastjóri Samhjálpar segir að ró og gleði ríki í húsakynnum þeirra. 24.12.2025 13:37
Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Björgunarsveitirnar á Dalvík og Akureyri voru kallaðar út í morgun til að sinna nokkrum minniháttar fokverkefnum. Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi. 24.12.2025 12:44
Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Fjarskiptastofnun Bandaríkjanna, FCC, hefur sett bann á innflutning erlendra dróna til landsins. Drónar framleiddir í Kína hafa lengi verið ráðandi á bandarískum markaði. 24.12.2025 12:30
Grjóthrun undir Eyjafjöllum Grjóthrun varð hjá Holtsnúpi undir Eyjafjöllum í morgun. Einn bíll lenti á grjóti en enginn slys urðu á fólki. 24.12.2025 12:11