Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland

Bukayo Saka gæti verið orðinn að ansi lélegum kosti í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar en er þó einn þeirra sem helst koma til greina til að fá fyrirliðabandið í dag hjá spilurum leiksins.

„Erum við virki­lega í fitu­pró­sentum 2025?“

Besta deildin er í fullum gangi og deildin hefur sjaldan eða aldrei verið jafn spennandi bæði á toppi og botni. Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deildina sjáum við Grétar Guðjohnsen „leikmann“ KR leita sér að nýju liði áður en félagskiptaglugginn lokast.

„Ég vil hundrað pró­sent sjá hann aftur í New­cast­le-treyju“

Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle, harmar þann farveg sem mál Alexanders Isak er komið í en segir að allir í liðinu myndu fagna því ef hann kæmi inn að nýju. Hann verður hins vegar ekki í hópnum gegn Liverpool á mánudagskvöld enda talið líklegast að hann endi hjá Liverpool fyrir lok félagaskiptagluggans 1. september.

Fyrsti homminn í lands­liði neyðist til að hætta

Jakub Jankto, sem fyrir tveimur og hálfu ári varð fyrsti spilandi landsliðsmaðurinn í fótbolta til að greina opinberlega frá samkynhneigð sinni, hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna.

„Stór og merki­legur við­burður fyrir okkur“

„Ég trúi ekki öðru en að fólk nýti þetta tækifæri,“ segir Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, fyrir stærsta leik í sögu félagsins en í kvöld mætir Vestri liði Vals í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í fótbolta.

Fengu milljóna sekt eftir ó­lætin á Ís­landi

Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú sektað danska félagið Bröndby um jafnvirði tæplega 3,6 milljóna króna vegna ólíðandi framkomu hluta af stuðningsmannahópi liðsins á Íslandi á dögunum.

Frimpong strax úr leik hjá Liverpool

Hollenski bakvörðurinn Jeremie Frimpong náði aðeins að spila einn leik með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áður en hann meiddist. Hann missir af næstu leikjum liðsins.

Yfir­lýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael

Körfuknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu í aðdraganda fyrsta leiks Íslands á Evrópumótinu, þegar liðið mætir Ísrael í Katowice í Póllandi eftir slétta viku. KKÍ muni ekki hætta við að mæta Ísraelsmönnum enda sé það ávísun á bönn og sektir.

Sjá meira