Dagskráin í dag: Botnslagur í Bestu deildinni Vestri og KA mætast í botnslag Bestu deildarinnar á Ísafirði í dag. Þá verður sýnt beint frá bandarísku LPGA mótaröðinni í golfi. 14.7.2024 06:01
„Hvorugt liðið sigurstranglegra fyrir úrslitaleikinn“ Þjálfari spænska landsliðsins í knattspyrnu Luis de la Fuente segir að hvorki Spánverjar né Englendingar séu sigurstranglegri fyrir úrslitaleik liðanna á Evrópumótinu annað kvöld. 13.7.2024 23:15
Norðmenn tryggðu Íslandi sæti í 8-liða úrslitum Íslenska U20-ára landslið karla í handknattleik er komið í 8-liða úrslit Evrópumótsins í Slóveníu. Þetta varð ljóst eftir sigur Norðmanna á Ungverjum í kvöld. 13.7.2024 22:46
Brasilísk goðsögn flutt á sjúkrahús eftir bílslys Fyrrum knattspyrnumaðurinn Dunga var fluttur á sjúkrahús fyrr í dag eftir að hafa velt bíl sínum. Dunga vann gullverðlaun sem fyrirliði Brasilíu á heimsmeistaramótinu árið 1994. 13.7.2024 21:46
„Myndi skipta á öllu fyrir sigur á EM“ Harry Kane mun leiða lið Englands til leiks í Berlín á morgun þegar enska liðið mætir Spánverjum í úrslitaleik Evrópumótsins. Kane hefur aldrei unnið stóran titil á ferli sínum. 13.7.2024 21:01
Patrik mun verja mark Freys og félaga Norska liðið Viking greinir frá því á heimasíðu sinni að liðið hafi náð samkomulagi við belgíska félagið Kortrijk um kaupverð á markverðinum Patrik Sigurði Gunnarssyni. 13.7.2024 20:30
„Þessar stelpur eru stríðsmenn“ Stelpurnar okkar fögnuðu einum stærsta sigri sem unnist hefur hjá íslensku fótboltaliði er þær lögðu Þýskaland 3-0 í gær. Fyrrum landsliðskona segist springa úr stolti yfir þeim miklu fyrirmyndum sem finna má í íslenska liðinu. 13.7.2024 20:09
Fáliðað lið Ísland tapaði í undanúrslitum Íslenska U-20 ára landslið kvenna í körfuknattleik mátti sætta sig við tap gegn Belgum í undanúrslitum B-deild Evrópumótsins í körfuknattleik í dag. 13.7.2024 19:15
Þurftu að sætta sig við tap gegn Noregi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum yngri en nítján ára lék í dag Noregi á æfingamóti í Svíþjóð. 13.7.2024 19:01
Vann Laugavegshlaupið fjórða árið í röð Laugavegshlaupið fór fram í dag en þetta er í tuttugasta og áttunda sinn sem hlaupið er haldið. Alls tóku yfir 500 hlauparar þátt í ár. 13.7.2024 18:30