Mark ársins strax á fyrsta degi? Aðeins einn dagur er liðinn af nýju ári en knattspyrnumaðurinn Josh Windass er nú þegar búinn að skora mark sem hlýtur að koma til greina sem eitt af mörkum ársins. 1.1.2025 23:31
Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall Stephen Bunting er kominn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir nokkuð þægilegan sigur á Peter Wright. Þá vann Luke Little góðan sigur á Nathan Aspinall. 1.1.2025 22:30
„Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Brasilíski framherjinn Gabriel Jesus er heldur betur búinn að finna skotskóna því hann skoraði sjötta mark sitt í síðustu fjórum leikjum þegar Arsenal vann 3-1 sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.1.2025 20:01
Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Arsenal minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í sex stig eftir sigur á Brentford í fyrsta leik deildarinnar á nýju ári. Gabriel Jesus var áfram á skotskónum fyrir Skytturnar. 1.1.2025 19:25
Hafnarfjarðarliðin völdu íþróttafólk ársins Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar völdu í gær íþróttafólk ársins innan sinna raða. Landsliðsfólk í handbolta var meðal þeirra sem fengu viðurkenningu. 1.1.2025 19:01
Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Michail Antonio leikmaður West Ham segist vera þakklátur fyrir að vera á lífi eftir skelfilegt bílslys í byrjun desember. 1.1.2025 18:01
Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fimm Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í neðri deildum enska boltans í fyrstu leikjum nýs árs. Willum Þór Willumsson heldur áfram að gera góða hluti með liði Birmingham. 1.1.2025 17:16
Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Chris Dobey og Michael van Gerwen tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir sigra í æsispennandi viðureignum í Alexandra Palace. 1.1.2025 16:15
Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Arsenal er níu stigum á eftir toppliði Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Nú þegar félagaskiptaglugginn er opinn á Englandi eru fjölmargir leikmenn orðaðir við Skytturnar. 1.1.2025 15:01
Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn. Fjölmargir leikmenn eiga nú minna en sex mánuði eftir af samningum sínum og geta hafið viðræður við erlend félög um félagaskipti næsta sumar. 1.1.2025 14:00