Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Búið að draga í undan­úr­slit enska bikarsins

Strax að loknum leik Liverpool og Manchester United í 8-liða úrslitum enska bikarsins var dregið í undanúrslitin. Þrjú lið úr úrvalsdeildinni og eitt úr næst efstu deild voru í pottinum.

Dag­skráin í dag: Slagur erkifjenda í enska bikarnum

Það er stórveldaslagur á dagskrá í enska bikarnum í dag þegar Manchester United tekur á móti Liverpool. Þá verður „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ sýnt í kvöld sem og leikir í NBA og Serie A á Ítalíu.

Raf­magn tekið af Grinda­vík

Rafmagn var tekið af í Grindavík rétt í þessu en á vefmyndavélum sést að ljós í bænum hafa slokknað.

„Þetta er ó­trú­legt“

Pep Guardiola knattspyrnustjóri Manchester City var ánægður með sigurinn gegn Newcastle í FA-bikarnum í dag og segir að velgengni félgasins í bikarkeppnum sé ótrúleg.

Læri­sveinar Freys unnu sigur á stór­liðinu

Lið Freys Alexanderssonar Kortrijk vann í kvöld frábæran 1-0 sigur á stórliði Anderlecht í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Eftir sigurinn er Kortrijk komið úr botnsæti deildarinnar.

Sjá meira