Brons til Suður-Afríku Suður-Afríka tryggði sér í kvöld bronsverðlaunin á Afríkumótinu í knattspyrnu eftir dramatískan sigur á Kongó. 10.2.2024 22:16
„Hann breytir eiginlega öllu fyrir þetta lið“ Valsmaðurinn Josh Jefferson meiddist í leik Vals og Hauka. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld var atvikið skoðað en atvikið leit ekki vel út og gæti Jefferson verið lengi frá. 10.2.2024 21:46
Stórir sigrar í Lengjubikarnum Þór vann stóran sigur á Njarðvík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Þá vann Þór/KA stóran sigur á ÍBV í Lengjubikar kvenna. 10.2.2024 20:54
Gummersbach aftur á sigurbraut Gummersbach vann tveggja marka sigur þegar liðið mætti Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 10.2.2024 20:12
Hilmar Smári stigahæstur í tapi Þrír Íslendingar voru í eldlínunni þegar leikið var í þýsku og austurísku deildunum í körfuknattleik í dag. 10.2.2024 19:58
Newcastle hafði betur í markaleik í Skírisskógi Bruno Guimares skoraði tvö mörk fyrir Newcastle sem gerði góða ferð í Skírisskóg og vann sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í dag. 10.2.2024 19:41
Bellingham meiddist þegar Real Madrid valtaði yfir spútnikliðið Real Madrid er komið með fimm stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir stórsigur á Girona í toppslag deildarinnar í kvöld. 10.2.2024 19:27
Fram í annað sætið eftir stórsigur Fram vann stórsigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í Garðabæ í kvöld. 10.2.2024 19:00
Tap á heimavelli hjá Frederecia Danska liðið Frederecia sem Guðmundur Guðmundsson þjálfari mátti sætta sig við tap gegn GOG á heimavelli í dag. 10.2.2024 18:33
Tveir tvítugir tryggðu Fjölni sigur gegn HK Lengjudeildarlið Fjölnis vann góðan sigur á liði HK í Lengjubikarnum í dag. 10.2.2024 18:31