Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Orri Óskarsson var í byrjunarliði Real Sociedad sem vann góðan sigur á Leganes í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 23.2.2025 21:58
Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Stórlið PSG og Juventus unnu góða útisigra í leikjum kvöldsins í franska og ítalska boltanum. 23.2.2025 21:43
Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Ungverjar unnu sigur á Ítölum í riðli Íslands í undankeppni Evrópumótsins í körfubolta í kvöld. Sigurinn dugir þó skammt því sigur Íslands á Tyrkjum gerir það að verkum að Ungverjar sitja eftir með sárt ennið. 23.2.2025 21:20
Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Lið Fredericia í danska handboltanum situr í þriðja sæti dönsku deildarinnar eftir góðan útisigur á liði Nordsjælland í dag. 23.2.2025 20:56
„Við þurfum annan titil“ Mohamed Salah var frábær í 2-0 sigri Liverpool á Manchester City í dag. Hann var vitaskuld hæstánægður með sigurinn eftir leik. 23.2.2025 19:32
Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Íslendingaliðið Kolstad vann öruggan sigur þegar liðið mætti Follo í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Íslendingar voru í stóru hlutverki hjá Kolstad í dag. 23.2.2025 19:00
Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Lið Þór/KA vann í dag öruggan sigur á Fram þegar liðin mættust í A-deild Lengjubikars kvenna í Boganum. 23.2.2025 18:49
Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Bayern Munchen er með átta stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á Frankfurt á heimavelli í dag. 23.2.2025 18:36
Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Liverpool er komið með ellefu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir nokkuð þægilegan sigur á Manchester City á útivelli í dag. Mohamed Salah hélt áfram að sýna að það eru ekki margir betri en hann í fótbolta í heiminum. 23.2.2025 18:27
Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Óðinn Þór Ríkharðsson átti góðan leik fyrir Kadetten Schaffhausen sem vann öruggan sigur í svissnesku deildinni í handbolta í dag. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru báðir fjarverandi þegar Magdeburg vann í Þýskalandi. 23.2.2025 17:54
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti