Birkir Már tekur síðasta dansinn á Hlíðarenda Birkir Már Sævarsson mun leika með Val í Bestu deildinni næsta sumar. Birkir Már verður fertugur í nóvember en samningurinn er til eins árs. 13.1.2024 10:30
Jafntefli gegn Serbum í fyrsta leik gæti vitað á gott Ísland og Serbía gerðu jafntefli í fyrsta leik liðanna á Evrópumótinu í handknattleik í gær. Síðast þegar það gerðist náði Ísland sínum besta árangri á EM í sögunni. 13.1.2024 10:00
Endurkomusigur Warriors og þreföld tvenna Jokic Klay Thompson og Steph Curry voru mennirnir á bakvið endurkomu Golden State Warriors gegn Chicago Bulls í nótt. Nikola Jokic skellti í þrefalda tvennu í heimasigri Denver Nuggets. 13.1.2024 09:31
„Síðasta mínútan var svolítið grindvísk“ Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var afar sáttur með sigur Suðurnesjaliðsins gegn Álftanesi í kvöld. Úrslitin réðust undir lokin eftir að gestirnir höfðu leitt lengst af. 11.1.2024 22:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Álftanes 87-84 | Dramatískur endir í Smáranum Grindvík vann sannkallaðan seiglusigur gegn Álftanes í Subway-deildinni í kvöld. Gestirnir leiddu nær allan tímann en Grindvíkingar náðu sigrinum undir lokin. 11.1.2024 21:56
Með ríkisborgararétt en telst áfram erlendur leikmaður hjá KKÍ Danielle Rodriguez er orðin íslenskur ríkisborgari og því gjaldgeng með íslenska landsliðinu. Hún telst samt áfram erlendur leikmaður samkvæmt reglum Körfuknattleikssambandsins. 5.1.2024 08:00
„Er afar þakklát“ Danielle Rodriguez leikmaður Grindavíkur í körfuknattleik varð íslenskur ríkisborgari nú í desember. Hún segir það mikinn heiður að hafa verið veittur ríkisborgararéttur. 4.1.2024 07:01
Dagskráin í dag: Subway-deild karla af stað á nýjan leik Subway-deild karla í körfuknattleik hefst á ný í kvöld og verður Skiptiborðið í beinni útsendingu auk þess sem leikur Vals og Þórs frá Þorlákshöfn verður sýndur beint. 4.1.2024 06:01
„Líklega mitt síðasta Evrópumót“ Mikkel Hansen segir að Evrópumótið í handbolta sem hefst í Þýskalandi í næstu viku verði hans síðasta. 3.1.2024 23:31
Dortmund vill fá Sancho strax í næstu viku Viðræður eru í gangi á milli Manchester Untied og Borussia Dortmund um félagaskipti Jadon Sancho. Þýska liðið vill að Sancho mæti í æfingabúðir liðsins á Spáni í næstu viku. 3.1.2024 23:00