Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Segir að Albert muni fram­lengja við Genoa

Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano skrifar á X nú síðdegis að Albert Guðmundsson muni á næstunni skrifa undir langtímasamning við félag sitt Genoa.

Komst ekki inn á Evrópu­móta­röðina

Haraldur Franklín Magnús náði ekki að tryggja sér sæti á Evrópumótaröðinni í golfi en úrtökumóti fyrir mótaröðina lauk í dag. Haraldur lauk keppni í 76. sæti.

Jafnt gegn Dönum í fyrsta leik

Íslenska landsliðið skipað leikmönnum yngri en nítján ára gerði jafntefli við Dani í fyrsta leik sínum í undankeppni Evrópumótsins. Riðill íslenska liðsins er leikinn í Frakklandi.

Góður sigur Gum­mers­bach í Ís­lendinga­slag

Gummersbach vann góðan sigur á Melsungen í sannkölluðum Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Rhein-Neckar Löwen þurfti að sætta sig við tap gegn Kiel.

Mar­tröð í loka­leik ferilsins hjá Rapin­oe

Gotham FC tryggði sér í nótt sigurinn í bandarísku kvennadeildinni í knattspyrnu eftir sigur á OL Reign í úrslitaleik. Megan Rapinoe lék þar sinn síðasta leik á ferlinum.

Ten Hag kominn í leikbann

Erik Ten Hag knattspyrnustjóri Manchester United er kominn í leikbann eftir að hafa fengið gult spjald í leiknum gegn Luton Town í gær.

Sjá meira