Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Sjáðu tilþrif umferðarinnar í NFL

NFL-deildin í Bandaríkjunum er komin á fullt span en um helgina og í gær var sjötta umferð deildarinnar leikin. Líkt og vanalega var mikið um skemmtileg tilþrif hjá leikmönnum deildarinnar.

FH framlengir við tvo lykilmenn

FH framlengdi í dag samninga sína við tvo lykilleikmenn hjá knattspyrnuliði félagsins. Þeir Vuk Oskar Dimitrijevic og Ólafur Guðmundsson skrifuðu báðir undir nýja samninga.

Real Madrid sló lið Ingi­bjargar úr keppni

Ingibjörg Sigurðardóttir og liðsfélagar hennar í norska liðinu Vålerenga eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 3-0 tap á heimavelli gegn Real Madrid í kvöld.

Sigur Vals dugði ekki til í Austurríki

Valskonur tryggðu sér nú rétt í þessu 1-0 sigur á austurríska liðinu St. Pölten í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Valskonur komast þó ekki áfram í keppninni.

Sjá meira