Rúrik tók enga áhættu eftir allt saman „Stundum verður maður að taka áhættu í lífinu,“ skrifaði knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason við mynd á Instagram sem hann birti í gær á Instagram. 13.1.2021 12:30
„Var eiginlega gráti næst þegar ég kláraði að taka þetta saman“ Tryggvi Hjaltason vinnur sem greinandi hjá tölvuleikjafyrirtækinu CCP en hann vakti á sínum tíma mikla athygli fyrir grein sem hann skrifaði um stöðu drengja á Íslandi snemma á árinu 2018. 13.1.2021 10:31
Tíu dæmi um þegar leikararnir fóru ekki eftir handritinu en atriðið fékk að standa óbreytt Einir fyndnustu gamanþættir í sögunni eru Friends sem voru í sýningum í áratug frá árinu 1994- 2004. 13.1.2021 07:00
Rúrik hangir fram af fjallsbrún í Brasilíu „Stundum verður maður að taka áhættu í lífinu,“ skrifar knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason við mynd á Instagram en hann er staddur í Brasilíu ásamt kærustunni sinni Nathalia Soliani. 12.1.2021 15:37
Smökkuðu franskar víðs vegar um heiminn Útsendarar BuzzFeed fengu það skemmtilega verkefni að smakka franskar víðs vegar um heiminn og sýna frá því á YouTube-rás miðilsins. 12.1.2021 14:30
Fjörutíu fermetra fjölskylduíbúð Töluvert margir búa við heldur þröngan húsakost í Hong Kong en arkitektarnir Chi Chun og Etain Ho hönnuðu fjörutíu fermetra íbúð þar í borg fyrir þriggja manna fjölskyldu. 12.1.2021 13:32
„Megi ævintýrin halda áfram á öðrum stað“ „Þar sem ævintýrið byrjaði,“ skrifar fjölmiðlakonan Helga Arnardóttir í stöðufærslu á Facebook en hún og leikstjórinn Bragi Þór Hinriksson hafa sett íbúð sína við Drápuhlíð í hlíðahverfinu á sölu. 12.1.2021 11:38
„Ætlaði bara að verða róni“ Saga Þóris Kjartansson er ótrúleg en hann var alinn upp við alkóhólisma og endaði sjálfur í margra ára neyslu. Hann ræddi við Sindra Sindrason í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 12.1.2021 10:30
Varð fyrir kynferðisofbeldi sem barn: „Gróf þetta bara lengst ofan í kjallara“ Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona var gestur í Bakaríinu á Bylgjunni á laugardaginn og ræddi þar við þau Svavar Örn og Evu Laufey um áföll og sigra á lífsleiðinni. 12.1.2021 07:02
Helgi Jean og Sölvi Tryggva í toppmálum á Tene Hlaðvarpararnir Helgi Jean Claessen og Sölvi Tryggvason njóta lífsins á Tenerife um þessar mundir og fer vel um þá á spænsku eyjunni. 11.1.2021 15:31