Smitaður með samviskubit og greiðir allan aukakostnað Knattspyrnumaðurinn Gary Martin reyndist vera með Covid-19 og er nú fastur á Tenerife. 25.11.2020 13:30
Sagan af stórslysastúlkunni Það kannast eflaust margir við hugtakið meme. Það er í raun ljósmynd sem fer eins og eldur í sinu um netheima, oftar en ekki hefur texta verið komið fyrir á eða við myndina og hún svo notuð við alls kyns tilefni í netumræðu. 25.11.2020 11:29
Reyndi að svipta sig lífi eftir röð áfalla og baráttu við átröskun Móeiður Sif Skúladóttir er gríðarlega hraust suðurnesjamær sem stundar nám í einkaþjálfun og æfir bæði crossfit og fitness í sporthúsinu í Keflavík. 25.11.2020 10:30
Jóhann Alfreð og Laufey í stað Villa og Ingileifar Jóhann Alfreð Kristinsson og Laufey Haraldsdóttir eru nýir spurningahöfundar og dómarar í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. 25.11.2020 08:13
Hversdagsleikinn, ömurlega veðrið og þunglyndið Nú þegar vetur skellur á hér á norðurhveli jarðar gefur Jón Þór Birgisson, betur þekttur sem Jónsi, út nýtt myndband fyrir lagið Sumarið sem aldrei kom af nýju plötu sinni Shiver, sem kom nýlega út á vegum Krunk útgáfunnar. 24.11.2020 15:31
Ástríðukokkarnir fá sviðið á Vísi Nokkrir af fremstu ástríðukokkum Íslands deila litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin í nýjum þáttum á Vísi og Stöð 2 Maraþon en þættirnir bera heitir Lífið er ljúffengt. 24.11.2020 14:31
Fæðingarsaga Blævar: „Fædd til að ganga með barn en ekki fæða það“ Þuríður Blær Jóhannsdóttir hefur slegið í gegn í vetur í þáttunum Ráðherrann sem var á dagskrá RÚV. Það leikur hún aðstoðarkonu forsætisráðherra sem glímir við geðhvarfasýki. 24.11.2020 13:30
Einangrun og skömm sem fylgir klámnotkun Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari hefur leikið fjölda hlutverka bæði hér heima og erlendis en hann lék nýlega lykilhlutverk í tölvuleiknum Assassins Creed Valhalla, sem er á stærðargráðu sem fæstir gera sér grein fyrir. Hann er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar. 24.11.2020 12:32
„Mjög stórt og erfitt skref“ Hvað gerir kona þegar hún stendur frammi fyrir því sextug, að vera án atvinnu, eiga nóga orku, langa alls ekki að hætta að vinna en vera mögulega ekki fyrsti kostur þegar atvinnurekandi leitar að nýju fólki. 24.11.2020 10:30
„Verðum að fá að tala um hlutina“ Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson var gestur í þættinum Brennslan á FM957 í gær. 24.11.2020 07:00